Eggjaquesadilla og skyrkaka | Matgæðingar Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst
09.01.2025
kl. 09.00
Matgæðingar vikunnar í tbl 36, 2023, voru Guðlaugur Skúlason, fæddur og uppalinn á Sauðárkróki, og Sigrún Ólafsdóttir, fædd og uppalin á Krithóli. Guðlaugur starfar í dag hjá SSNV en Sigrún er útibússtjóri hjá Arion banka á Sauðárkróki. Þau hafa búið á Króknum síðan 2016 og eiga saman tvö börn, Darra fæddan 2017, og Dagnýju fædda 2020.
Meira