Chili con carne og bananabrauð | Matgæðingar vikunnar
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
19.01.2025
kl. 10.34
Matgæðingar vikunnar í fyrsta tbl árins árið 2024 voru Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir og Kristófer Már Maronsson. Ólöf Lovísa er fædd og uppalin á Sauðárkróki og starfar hjá Kaupfélagi Skagfirðinga en Kristófer er fæddur og uppalinn á Akranesi og starfar sem formaður fræðslunefndar í Skagafirði.
Meira