Lambakórónur og sítrónumús | Matgæðingar Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
13.02.2025
kl. 08.53
Matgæðingar vikunnar í tbl 32, 2024, voru þau Ragnheiður Matthíasdóttir og Halldór Halldórsson en það voru þau Lóa og Muggur sem skoruðu á þau hjón. Ragnheiður starfar sem deildarstjóri á yngsta stigi í Árskóla og Halldór er héraðsdómari á Sauðárkróki.
Meira