Ritz-kex bollur og Taco-baka | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
22.02.2025
kl. 09.32
Matgæðingur vikunnar í tbl. 42, 2024, var Ísabella Guðmundsdóttir, dóttir Ernu og Guðmundar í Eyrartúninu á Króknum. Ísabella býr í Kópavoginum en hún ásamt fjölskyldu þurftu að yfirgefa heimilið sitt í Grindavík þann 10. nóvember 2024. Ísabella er gift Jens Valgeiri og eiga þau saman Matthildi Móu og ekki má gleyma loðbarninu, hundinum Öglu.
Meira