Grillað lambalæri og grafinn silungur. Ísbjörn á Hrauni í eftirrétt
feykir.is
Í matinn er þetta helst
10.04.2010
kl. 10.03
Í upphafi sumars leituðu ísbirnir í matarkistu Skagans og það ætlum við að gera líka, sögðu þau Árni Egilsson og Þórdís Þórisdóttir á Sauðárkróki fyrir tveimur árum þegar þau voru matgæðingar Feykis. Eftirrétturinn er...
Meira
