Danskt hakkbuff með lauk
feykir.is
Í matinn er þetta helst
23.10.2008
kl. 13.39
Í tilefni Bændadaga og góðu verði í nautahakki bjóðum við í dag upp á uppskrift að dönsku hakkabuffi með lauk.
600 gr nautahakk
1 tsk salt
1/2 tsk pipar
2 msk smjör/olía til steikingar
Kryddið hakkið og útbúið síðan meðal...
Meira
