Matgæðingar

Geit handa Agnari

Það var Gunnar Sandholt sem lék við bragðlaukana í áskoruninni í apríl 2007. Gunnar er sviðsstjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn af félögum Karlakórsins Heimis svo eitthvað sé nefnt. Gun...
Meira

Gæs að hætti kennarans

Jóna Hjaltadóttir, kennari, og Arnar Halldórsson, verkefnastjóri Gagnaveitu Skagafjarðar, voru gestgjafar vikunnar í mars 2007. Þau hjón buðu upp á þurrkryddaða gæs ásamt steiktu grænmeti og „Sigurlaugar“ köku. Jóna og Arnar s...
Meira

Erlu-kjúlli og eftirlæti húsbóndans

Þórdís Erla Björnsdóttir og Jón Örn Stefánsson á Blönduósi urðu við áskorun Zophoníasar og Katrínar í mars 2007 og buðu lesendum til veislu. Þau skoruðu á Tryggva Björnsson og Hörpu Hermannsdóttur á Blönduósi að gefa up...
Meira

Alræmd rjúpa og marineraðar bringur

Kristbjörg Kemp og Guðni Kristjánsson voru með uppskriftir í Feyki í febrúar 2007 og líklegt er að Guðni hafi bæði eldað og aflað matarins enda segir í inngangi: -Konan mín segir að ég sé kokkur af guðsnáð, segir Guðni Krist...
Meira

Ýsukæfa og indverskur karrýkjúklingur

Hjónin Hilmar Þór Hilmarsson og Sædís Gunnarsdóttir töfruðu fram girnilegar uppskriftir í febrúar 2007 og birtust í Feyki, sem eru vel þess virði að prófa nú sem þá. Hilmar og Sædís skoruðu á Zophonías Ara Lárusson og Katr
Meira

Létt og laggott eftir hátíðirnar

Eftir að hafa hreinlega legið í því um jól og áramót heitum við ætíð að á nýju ári skulum við taka upp nýtt og léttara mataræði. Borða bara holt og gott og sneiða hjá allri óhollustu. Feykir safnaði saman nokkrum lauflét...
Meira

Hvernig væri að grafa upp brauðvélina

  Væri nú ekki góð hugmynd að rífa brauðvélina úr geymslunni og skella í nokkruð góð brauð næstu daga. Það er fátt jafn ljúft og að vakna við ilminn af nýbökuðu brauðinu og börnunum þykir gott að taka heitt brauð me
Meira

Nýr fiskur á Þorláksmessu

Þeir sem ekki geta hugsað sér skötu á Þorláksmessu geta farið eftir þessari uppskrift sem birtist í Feyki í janúar á því herrans ári 2007. Fátt er betra en fiskur á diskinn minn, sagði ritstjórinn og lagði til  uppskrift af ...
Meira

Humar og naut að hætti Halldóru

Hjónin Halldóra Hartmannsdóttir og Steingrímur Felixson urðu við áskorun Auðar og Frímanns í Rafsjá og hleyptu okkur alla leið inn í eldhús hjá sér í janúar 2007. Uppskriftir þeirra hjóna líta vel út á pappír og eftir þv
Meira

Fiskur og fínerí

Hjónin Sunna Gestsdóttir,  og Héðinn Sigurðsson, læknir, á Blönduósi urðu við áskorun Feykis í janúar 2007 og sendu inn nokkrar uppskriftir. Þau hjónin skoruðu á Berglindi Björnsdóttur, kennara, og Auðunn Sigurðsson, útib
Meira