Matgæðingar

Svarti kjúklingurinn

Kristín Jóna Sigurðadóttir kennari við Húnavallaskóla og Valur Kristján Valsson bílstjóri hjá Sorphreinsun VH voru matgæðingar Feykis sumarið 2009. Þau búa á Blönduósi, ásamt dætrunum Þóru Karen og Völu Berglindi. Kristín ...
Meira

Suðrænn og poppaður saltfiskur

Þessa vikuna eru það Margrét Helga Hallsdóttir og Helgi Freyr Margeirsson á Sauðárkróki sem deila uppskrift að sælkeraveislu með lesendum Feykis.is. Í aðalrétt er suðrænn og poppaður saltfiskur og kókosbollu – bomba í eftirr
Meira

Djöflaegg og folaldalundir sem klikka aldrei

Þessa vikuna eru það Erla Gunnarsdóttir og Bjarki Kristjánsson á Svínavatni sem láta okkur í té gómsætar uppskriftir. Djöflaegg, folaldalundir með beikoni og triffli í eftirrétt er á boðstólnum. Forréttur Djöflaegg 4-6 egg...
Meira

Hrikalega góð eplakaka

Þessa vikuna eru það Friðjón Bjarnason og Auður Aðalsteinsdóttir á Sauðárkróki sem bjóða okkur upp á uppskriftir vikunnar. -Við í matarhorninu ætlum að stinga upp á því að þið hvílið ykkur  á grillmatnum og prófið in...
Meira

Laxa sashimi, kjúklingabringur og súkkulaði mousse

Nú eru það Gerður Beta Jóhannsdóttir og Arnar Þór Sævarsson á Blönduósi sem leyfa okkur að skyggnast í mataruppskriftabókina og bjóða okkur upp á ljúffengar kræsingar. Gerður og Arnar voru matgæðingar Feykis 2009 og buðu up...
Meira

Saltfiskur m/hvítlauk, chili, ólifum og sætri kartöflumús í aðalrétt

Að þessu sinni kemur matseðill frá Bryndísi og Jónasi á Blönduósi en Bryndís rak Hótel Blönduós sumarið 2009 þegar uppskriftin birtist fyrst í blaðinu Feyki. Þar segir að aldrei væri að vita nema þessi matseðill verði þar ...
Meira

Lambarifjur með pestói er réttur helgarinnar

Bylgja Agnarsdóttir á Sauðárkróki ætlar að gefa okkur uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Forrétturinn kemur úr hafinu, aðalrétturinn af túninu og eftirrétturinn er syndsamlega góður. Forréttur: 200 gr smjördeig 100 gr hrí...
Meira

Hráskinka og saltfiskur á pizzuna

Þessa vikuna ætla þau Erla Björg Evensen og Guðmundur Haraldsson sem margir þekkja sem Árbakkahjónin á Blönduósi að deila með okkur uppskriftum vikunnar. Þetta eru girnilegar uppskriftir af smápizzum, sesamlaxi og pönnukökudesert....
Meira

Frönsk lauksúpa í forrétt

Að þessu sinni ætla þau Erla Björg og Agnar Friðrik, sem voru voru matgæðingar Feykis fyrir þremur árum, að bjóða upp á franska lauksúpu, Tortellini í ostasósu og óhemju girnilega ostaköku. Forréttur Frönsk lauksúpa 2 st
Meira

Blöndulaxinn klikkar aldrei

-Við erum svoddan fiskætur hjónin svo við ákváðum að gefa 3 fiskuppskriftir: graflax, spánsk ættaðan saltfiskrétt og steinbít, segja þau Jón Sigurðsson og Margrét Einarsdóttir á Blönduósi. Þau vilja helst hafa laxinn úr Blö...
Meira