Rabb-a-babb

Rabb-a-babb 99: Anna Pála

Nafn: Anna Pála Gísladóttir. Árgangur: 1972. Fjölskylduhagir: Ég bý með sandkassaástinni minni honum Eyjólfi og á með honum fjóra stráka, Hólmar Örn, Trausta Má, Sverri Rafn og Kára Rafnar (og Húna hund). Trausti Már og Kári ...
Meira

Rabb-a-babb 98: Helgi Margeirs

Nafn: Helgi Freyr Margeirsson. Árgangur: 1982 Fjölskylduhagir: Í sambúð með Margréti Helgu Hallsdóttur og eigum við tvö börn Hall Atla 4 ára og Maríu Hrönn 2ára Búseta: Eigum lítið hús á besta stað á Sauðárkróki.
Meira

Rabb-a-babb 97: Siggi Jói

Nafn: Sigurður J. Hallbjörnsson (Siggi Jói). Árgangur: Eðalárgangurinn 1969. Fjölskylduhagir: Er í Sambúð með Guðrúnu Andrésdóttur. Á 2 börn með fyrrverandi eiginkonu minni, stjúpdóttur og ská afastrák. Búseta: Suður með ...
Meira

Rabb-a-babb 96: Heiðdís Lilja

Nafn: Heiðdís Lilja Magnúsdóttir Árgangur: 1972 Fjölskylduhagir: Eitt barn, 14 ára snillingur. Búseta: Bý í Garðabæ. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Dóttir Magnúsar Sigurjónssonar og Kristbjargar Guðbrandsdóttur. Ólst upp ...
Meira

Rabb-a-babb 95: Jón Þór

Nafn: Jón Þór Bjarnason. Árgangur: 1961. Búseta: Reykjavík. Fjölskylda: Fjögur frábær börn og kærasta. Hverra manna ertu: Sonur Elsu Jónsdóttur og Bjarna Þórs Bjarnasonar. Starf / nám: BA í Ferðamálafræði frá Hólum / Sjál...
Meira

Rabb-a-babb 94: Villi Árna

Nafn: Vilhjálmur Árnason Árgangur: Hinn ótrúlegi 1983 árgangur Fjölskylduhagir:Trúlofaður Sigurlaugu Pétursdóttur og eigum við saman synina Pétur Þór og Patrek Árna. Búseta: Grindavík city Hverra manna ertu: Sonur Árna Egils og...
Meira

Rabb-a-babb 93: Steini Brodda

Nafn: Þorsteinn Tómas Broddason. Árgangur: 1968. Fjölskylduhagir: Giftur og á tvo drengi, 13 og 15 ára. Búseta: Sauðárkrókur. Hverra manna ertu: Sonur Sauðkrækingsins Imbu Tomma og Hofsósingsins Brodda Þorsteins. Starf / nám: Verk...
Meira

Rabb-a-babb 92: Þorgeir Gunnars

Nafn: Þorgeir Gunnarsson. Árgangur: Sá albesti, 1964. Fjölskylduhagir: Bý með sambýliskonu, tengdamóðir og stjúpdóttir. Átti fyrir soninn Sigurð Helga með Ingu á Fitjum. Búseta: Hef búið á Grímsstöðum í Mývatnssveit í 22...
Meira

Rabb-a-babb 91: Hjalti Árna

Nafn: Hjalti Árnason. Árgangur: 1970. Fjölskylduhagir: Einn og sér eða í smærri hópum. Búseta: Á Sauðárkróki. Hverra manna ertu: Skagfirðinga, svo langt sem Íslendingabók eygir. Starf / nám: Lögmaður. Bifreið: Skoda. Hestöfl:...
Meira

Rabb-a-babb 90: Hjörtur Geirmunds

Nafn: Hjörtur Geirmundsson. Árgangur: 1967. Fjölskylduhagir:  Giftur Katrínu Gylfadóttur og við eigum Arnar Geir, Elvar Inga og Önnu Karen. Búseta: Efsta gatan í Raftahlíðinni í bráðum 20 ár. Hverra manna ertu: Sonur Mínervu Bjö...
Meira