Rabb-a-babb

Rabb-a-babb 93: Steini Brodda

Nafn: Þorsteinn Tómas Broddason. Árgangur: 1968. Fjölskylduhagir: Giftur og á tvo drengi, 13 og 15 ára. Búseta: Sauðárkrókur. Hverra manna ertu: Sonur Sauðkrækingsins Imbu Tomma og Hofsósingsins Brodda Þorsteins. Starf / nám: Verk...
Meira

Rabb-a-babb 92: Þorgeir Gunnars

Nafn: Þorgeir Gunnarsson. Árgangur: Sá albesti, 1964. Fjölskylduhagir: Bý með sambýliskonu, tengdamóðir og stjúpdóttir. Átti fyrir soninn Sigurð Helga með Ingu á Fitjum. Búseta: Hef búið á Grímsstöðum í Mývatnssveit í 22...
Meira

Rabb-a-babb 91: Hjalti Árna

Nafn: Hjalti Árnason. Árgangur: 1970. Fjölskylduhagir: Einn og sér eða í smærri hópum. Búseta: Á Sauðárkróki. Hverra manna ertu: Skagfirðinga, svo langt sem Íslendingabók eygir. Starf / nám: Lögmaður. Bifreið: Skoda. Hestöfl:...
Meira

Rabb-a-babb 90: Hjörtur Geirmunds

Nafn: Hjörtur Geirmundsson. Árgangur: 1967. Fjölskylduhagir:  Giftur Katrínu Gylfadóttur og við eigum Arnar Geir, Elvar Inga og Önnu Karen. Búseta: Efsta gatan í Raftahlíðinni í bráðum 20 ár. Hverra manna ertu: Sonur Mínervu Bjö...
Meira

Rabb-a-babb 89: Valgerður Erlings

Nafn: Valgerður Erlingsdóttir. Árgangur: Sá stóri 1977. Fjölskylduhagir: Í sambúð með Guðmundi Gylfasyni, eigum 3 börn. Hafþór Bjarka 11 ára, Fanneyju Rún 7 ára og Atla Heiðar 4 ára. Búseta: Heimsborgin hún Reykjavík. Hverr...
Meira

Rabb-a-babb 88: Guðrún Valgeirs

Nafn: Guðrún Jóna Valgeirsdóttir. Árgangur: 1971. Þess má til gamans geta að það ár varð Sauðárkróksbær 100 ára og Landsmót UMFÍ haldið þar með pompi og prakt. Mamma komst því miður ekki á Landsmótið þar sem ég hélt...
Meira

Rabb-a-babb 87: Inga Birna

Nafn: Inga Birna Friðjónsdóttir. Árgangur: 1987. Fjölskylduhagir: Búin að vera í longdistance sambandi í vetur en fæ að vera með mínum heitt elskaða fram á haustið, legg skype tímabundið á hilluna. Foreldrar og yngri bróðir
Meira

Rabb-a-babb 86: Arnþrúður Heimis

Nafn: Arnþrúður Heimisdóttir. Árgangur: 1971. Fjölskylduhagir: Hér eru í heimili bóndi minn Þorlákur Sigurbjörnsson, og synir okkar Orri Sigurbjörn og Heimir Sindri. Búseta: Langhúsum, Fljótum. Hverra manna ertu: Faðir minn heiti...
Meira

Rabb-a-babb 85: Muggi

Nafn: Guðmundur St. Ragnarsson, betur þekktur sem ,,Muggi“ á gömlu heimaslóðunum. Árgangur: Ég kom í heiminn á hinu heilaga ári 1969. Fjölskyldurhagir:  Faðir Ragnars Darra (18) og Gylfa Steins (15). Á heimilinu eru 2 norskir skó...
Meira

Rabb-a-babb 84: Séra Sigríður

Nafn: Sigríður Gunnarsdóttir. Árgangur: 1975. Fjölskylduhagir: Gift Þórarni Eymundssyni og við eigum Eymund Ás, Þórgunni og Hjördísi Höllu. Búseta: Búsett á Sauðárkróki. Hverra manna ertu: Er dóttir Helgu Árnadóttur og Gunna...
Meira