Rabb-a-babb 144: Eva Pandora
feykir.is
Rabb-a-babb
15.03.2017
kl. 14.58
Nafn: Eva Pandora Baldursdóttir.
Árgangur: 1990.
Hvað er í deiglunni: Ekkert sérstakt svo sem. Njóta þess að eyða tíma með fjölskyldunni á meðan ég er í fæðingarorlofi.
Uppáhalds málsháttur eða tilvitnun? Heyrði nýjan málshátt í sjónvarpsþáttunum Föngum um daginn og hefur hann verið í miklu uppáhaldi síðan en hann er „Skeinir sá sem skeit.“
Meira