Rabb-a-babb 141: Sigríður Kristín
feykir.is
Rabb-a-babb
07.12.2016
kl. 11.53
Nafn: Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir.
Árgangur: 1956.
Hvað er í deiglunni: Vinna og aftur vinna! Og skriftir í hjáverkum.
Hvað er eftirminnilegast frá fermingardeginum?
Hárgreiðslan hennar systur minnar sem ég var í laumi hund-óánægð með. Hún setti rúllur í hárið á mér og túberaði það og mér fannst það kellingarlegt, vildi slöngulokka. En vildi ekki særa stóru systur.
Meira