Rabb-a-babb 126: Álfheiður
feykir.is
Rabb-a-babb
28.01.2016
kl. 14.24
Nafn: Álfheiður Ástvaldsdóttir.
Árgangur: 70 árgangurinn, mikill fyrirmyndarárgangur!
Fjölskylduhagir: Er gift Halldóri Birni Halldórssyni og á með honum strákana Dag sem er 15 ára og Egil sem er 10 ára.
Búseta: Hef búið í Stokkhólmi meira og minna síðastliðin 13 ár.
Hver er elsta minningin sem þú átt? Að standa niðri í fjöru með ömmu Öllu, neðan við Björkina, og láta sjóinn flæða að stígvélunum.
Meira