Rabb-a-babb

Rabb-a-babb 116: Elísabet Sig

Nafn: Elísabet Sigurðardóttir. Árgangur: 1974. Fjölskylduhagir: Gift Halldóri Þorleifs Stefánssyni frá Laugamýri í Lýtingstaðahreppi. Við eigum þrjú börn, Nínu Margréti 13 ára, Sigurð Hákon 8 ára og Magnús Pálma 6 ára. Búseta: Undanfarin 13 ár í Luxemborg, hjarta Evrópu, eins og heimamenn kalla það. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er dóttir Sigurðar Ágústssonar, fyrrum Rafveitustjóra á Sauðárkróki og Önnu Rósu Skarphéðinsdóttir, fyrrum heimilisfræðikennara við Árskóla. Æskuheimilið er á Hólaveginum þar sem stutt var yfir til Erlings eða í Verslunina Tindastól, eins og hún hét, þar sem Silló stóð vaktina.
Meira

Rabb-a-babb 115: Rakel Runólfs

Nafn: Rakel Runólfsdóttir. Árgangur: 1978. Fjölskylduhagir: Gift Kára Bragasyni, saman eigum við Aron Óla 12 ára og Ara Karl 5 ára, ég átti áður Karen Ástu 17 ára og svo á ég stjúpsoninn Dag Smára 16 ára. Búseta: Hvammstangi. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er fædd og uppalin á Siglufirði þar sem hjartað slær. Er dóttir Óla Birgis (Bigga Run) og Fríðu Alexanders.
Meira

Rabb-a-babb 114: Haukur Þórðar

Nafn: Haukur Þórðarson. Árgangur: 1968. Búseta: Borgarnes. Hverra manna ertu og hvar upp alinn: Sonur hjónanna Þórðar Stefánssonar frá Hrafnhóli í Hjaltadal og Rósu Bergsdóttur frá Nautabúi í Hjaltadal. Bjuggum fyrstu æviár mín að Hofi í Hjaltadal en fluttum síðan út í Marbæli í Óslandshlíð.
Meira

Rabb-a-babb 113: Tinna Mjöll

Nafn: Tinna Mjöll Karlsdóttir Árgangur: 1982 Fjölskylduhagir: Á móður, föður, systur, máf (já, það er skrifað svona), systurdóttur, sambýling og naggrís Búseta: Hinn nafli alheimsins, Breiðholt. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Dóttir Dísu í Skaffó og Kalla á Kaupfélagsskrifstofunni. Ólst upp í Barmahlíðinni.
Meira

Rabb-a-babb 112: Sonja Sif

Nafn: Sonja Sif Jóhannsdóttir. Árgangur: 1975. Fjölskylduhagir: Ég er í sambúð með Gunnar Atla Fríðusyni og við eigum 4 börn, það eru þau Kári 13 ára, Örvar 12 ára, Selma 10 ára og Kolbeinn 9 ára. Búseta: Ég bý á Akureyri og í Mývatnssveit. Hverra manna ertu og hvar upp alin: Ég er dóttir Jóhanns Þórs Friðgeirssonar og Elsu Stefánsdóttur og ég var svo heppin að fá að alast upp út um allan Skagafjörð (Fagranesi, Sauðárkróki, Viðvík, Hólum) en lengst ólst ég upp á dásemdarstaðnum Hofi á Höfðaströnd.
Meira

Rabb-a-babb 111: Kiddi Hjálmars

Nafn: Kristinn Hjálmarsson Árgangur: 1973 Fjölskylduhagir: Kvæntur yndislegri dömu að handan. Eigum tvö börn, 21 árs dóttur og 6 ára gutta. Búseta: Búum í G-town. Hverra manna ertu og hvar upp alinn: Ég sonur Signýjar Bjarnadóttur og Hjálmars Jónssonar. Alinn upp á Króknum, bjó fyrstu árin í Þýskalandi (rauða húsið við Kirkjutorgið) og svo í Víðihlíð 8. Starf / nám: Starfa í sjávarútvegi, annars vegar að „selja fisk til annarra landa“ eins og sonur minn skýrir það út fyrir öðrum og hins vegar hjá fyrirtæki í eigu 39 sjávarútvegsfyrirtækja sem passar uppá sjálfbærni auðlindarinnar með alþjóðlegri vottun á fiskistofna og veiðiaðferðir. Í frítímanum er ég að læra spænsku, bara hobbí.
Meira

Rabb-a-babb 110: Hófí Sveins

Nafn: Hólmfríður Sveinsdóttir. Árgangur: 1972. Fjölskylduhagir: gift Stefáni Friðrikssyni og á með honum 3 dásamleg börn; Friðrik Þór , Herjólf Hrafn og Heiðrúnu Erlu. Búseta: Sauðárkrókur. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er dóttir Svenna Siffa og Heiðrúnar Friðriks og er alin upp á Króknum.
Meira

Rabb-a-babb 109: Steinar Sör

Nafn: -Steinar Immanúel Sörensson Árgangur: -1972. Fjölskylduhagir: -Góðir , fimm barna faðir. Búseta: -Kópavogur. Hverra manna ertu og hvar upp alinn: -Ég er undan Sören Metusalem Aðalsteinssyni og Guðfinnu Jónsdóttur, en er alinn upp af Jónasi Jónassyni og Kristínu Kristindóttur á þeim fagra stað Hofsósi.
Meira

Rabb-a-babb 108: Arnrún Halla

Nafn: Arnrún Halla Arnórsdóttir. Árgangur: 1977. Fjölskylduhagir: Gift Bergmanni Guðmundssyni grunnskólakennara,börnin eru Bergþóra Huld 16ára menntaskólanemi í MA, Muggur 9ára og Hugrún Birta 6ára Árskólanemar. Auk þess eru á heimilinu kötturinn Skoffín og hundurinn Bilbó. Búseta: Sauðárkrókur. Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Dóttir Ernu Benediktsdóttur, heimilisfræðikennara og norður-þingeyings og Arnórs Benónýssonar framhaldsskólakennara og Suður-Þingeyings. Alin upp með vetursetu í Reykjavík en öll sumur á Norðurlandi.
Meira

Rabb-a-babb 107: Snekkja

Nafn: Sveinbjörg Snekkja Jóhannesdóttir Árgangur: 1973 Fjölskylduhagir: Gift Hjalta Kristjánssyni og saman eigum við Almar Knörr, Steinar Daða og Þórð Inga Búseta: Búin að búa 12 ár á Akranesi Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Dóttir Jóa Þórðar múrara og Herdísar Einars á Blönduósi.
Meira