Rabb-a-babb 116: Elísabet Sig
feykir.is
Rabb-a-babb
26.04.2015
kl. 16.10
Nafn: Elísabet Sigurðardóttir.
Árgangur: 1974.
Fjölskylduhagir: Gift Halldóri Þorleifs Stefánssyni frá Laugamýri í Lýtingstaðahreppi. Við eigum þrjú börn, Nínu Margréti 13 ára, Sigurð Hákon 8 ára og Magnús Pálma 6 ára.
Búseta: Undanfarin 13 ár í Luxemborg, hjarta Evrópu, eins og heimamenn kalla það.
Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er dóttir Sigurðar Ágústssonar, fyrrum Rafveitustjóra á Sauðárkróki og Önnu Rósu Skarphéðinsdóttir, fyrrum heimilisfræðikennara við Árskóla. Æskuheimilið er á Hólaveginum þar sem stutt var yfir til Erlings eða í Verslunina Tindastól, eins og hún hét, þar sem Silló stóð vaktina.
Meira