Rabb-a-babb 138: Halla Rut
feykir.is
Rabb-a-babb
28.09.2016
kl. 10.37
Nafn: Halla Rut Stefánsdóttir.
Árgangur: '77 árgangur.
Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Það var nú margt, en aldrei datt mér í huga að ég yrði prestur.
Hver er elsta minningin sem þú átt? Ég man vel eftir mér og Berglindi systur minni inn í herbergi í Raftahlíðinni, hún hágrátandi og ég að reyna að troða henni í allt of lítil föt. Fékk skammir, man það.
Meira