Rabb-a-babb 120: Íris Olga
feykir.is
Rabb-a-babb
01.09.2015
kl. 16.37
Nafn: Íris Olga Lúðvíksdóttir.
Árgangur: 1968.
Fjölskylduhagir:Bý með Einari Gunnarssyni, við eigum þrjú börn, erum líka hlutaðeigendur í fjórða barni.
Búseta: Flatatungu, Akrahrepp.
Hverra manna ertu og hvar upp alin: Lúðvík Baldursson, Bíldælingur, var faðir minn, Ida Haralds Patreksfirðingur er móðir mín. Ég ólst upp m.a. í Reykjavík, Reykjadal, á Sauðárkrók, í Keflavík og Bandaríkjunum. Svavar Jóseps og Baddý Sig sem er móðursystir mín, ólu mig að hluta til upp og útskýrir það heilmargt í mínu fari.
Meira