Rabb-a-babb 115: Rakel Runólfs
feykir.is
Rabb-a-babb
04.04.2015
kl. 16.02
Nafn: Rakel Runólfsdóttir.
Árgangur: 1978.
Fjölskylduhagir: Gift Kára Bragasyni, saman eigum við Aron Óla 12 ára og Ara Karl 5 ára, ég átti áður Karen Ástu 17 ára og svo á ég stjúpsoninn Dag Smára 16 ára.
Búseta: Hvammstangi.
Hverra manna ertu og hvar upp alin/n: Ég er fædd og uppalin á Siglufirði þar sem hjartað slær. Er dóttir Óla Birgis (Bigga Run) og Fríðu Alexanders.
Meira