Rabb-a-babb 128: Atli Fannar
feykir.is
Rabb-a-babb
11.03.2016
kl. 13.59
Nafn: Atli Fannar Bjarkason.
Árgangur: 1984.
Fjölskylduhagir: Í sambúð með Lilju Kristjánsdóttur laganema og megaskutlu.
Hverra manna ertu og hvar upp alinn: Fæddur á Sauðárkróki. Mamma heitir Helga Haraldsdóttir og býr á Sjávarborg og pabbi heitir Bjarki Hrafn Ólafsson. Hann vann einu sinni í mjólkurbúinu á Króknum.
Besti ilmurinn? Nýbakaðar smákökur, nýslegið gras og auðvitað lyktin af sigri.
Meira