Rabb-a-babb 130: Einar Kolbeins
feykir.is
Rabb-a-babb
04.05.2016
kl. 11.17
Nafn: Einar Kolbeinsson.
Árgangur: 1973.
Fjölskylduhagir: Sam- og fjarbúð með Emblu Eir Oddsdóttur, forstöðumanni Norðurslóðanets Íslands á Akureyri. Við eigum samtals fjögur börn, tvo uppkomna og tvær á hraðri uppleið.
Búseta: Bólstaðarhlíð.
Hvaða fræga manneskja mundir þú helst vilja vera? Þó af aurum ætti gnægð, / af íhaldssömum vana, / síst ég myndi fagna frægð, / fjandinn má eiga hana.
Meira