Bláa boðinu frestað !
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.03.2025
kl. 12.10
gunnhildur@feykir.is
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður að fresta bláa boði Krabbameinsfélags Skagafjarðar sem átti að vera miðvikudaginn 27. mars að Löngumýri.
Það verður að öllum líkindum haldið í byrjun apríl.
Nánar auglýst síðar.
Fleiri fréttir
-
Listakonan Gyða Jónsdóttir frá Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Aðsendar greinar, Listir og menning, Handverk 29.08.2025 kl. 16.30 bladamadur@feykir.isÚt er komin falleg bók til að heiðra minningu Gyðu Jónsdóttur. Gyða fæddist á Sauðárkróki 4. ágúst árið 1924. Foreldrar hennar voru Geirlaug Jóhannesdóttir og Jón Þorbjargarson Björnsson skólastjóri á Sauðárkróki en hann var frá Veðramótum á Skörðum, af hinni kunnu Veðramótaætt. Það er Stefán S. Guðjónsson tengdasonur Gyðu sem stendur að útgáfu bókarinnar.Meira -
Vinnustofa um framtíðarsýn haldin á Borðeyri
Þriðjudaginn 26. ágúst sl. var haldin vinnustofa á Borðeyri í tengslum við sameiningarviðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Þátttakendur voru lykilstarfsmenn sveitarfélaganna á þeim sviðum sem fjallað var um, kjörnir fulltrúar og fulltrúar úr fastanefndum.Meira -
Ísjaki á stærð við Hallgrímskirkju
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 29.08.2025 kl. 15.10 bladamadur@feykir.isEins og komið hefur fram í fréttum eru borgarísjakar víða lónandi á sjónum undan Norð-Vesturlandi og sumir verulega myndarlegir. Landhelgisgæslan fór í könnunarflug á miðvikudaginn og sá þó nokkuð af ís. Af bar þó risa jaki sem þeir fundu norður af Hornbjargi. Af þessu segir á facebook síðu Gæslunnar:Meira -
Lukkan var ekki með Stólakonum.
Tindastóll spilaði við Víking í Bestu deild kvenna í gærkvöldi á Sauðárkróksvelli. Er skemmst frá því að segja að Tindastóll sá aldrei til sólar utan smá kafla í byrjun seinni hálfleiks. Leikurinn endaði 1- 5 fyrir Víking. Fyrr í sumar höfðu Tindastóls konur unnið Víking 1- 4 í Víkinni.Meira -
Haustboðinn ljúfi
Haustboðinn er ekki eingöngu göngur og réttir, kornþreskingar og sláturtíð heldur er kannski aðal haustboðinn að skólarnir byrja aftur, börnin fara aftur í skólann eftir sumarfrí „árinu eldri. “ Hjá yngstu bekkjum grunnskólans er spennan í hámarki og ætli sé ekki hægt að fullyrða að unglingadeildin sé aðeins minna spennt, á þess þó að vera með alhæfingar.Meira