Börnin gleðjast yfir snjónum

birkilundur 1Þrátt fyrir að okkur fullorðna fólkinu finnist snjórinn vera fullsnemma á ferðinni þetta haustið eru börnin ekki á sama máli en börnin á leikskólanum Birkilundi í Varmahlíð fögnuðu ákaft 1. snjónum sem féll í síðustu viku og drifu sig strax út og hófu snjókallagerð.

 birkilundur 2birkilundur 3

Fleiri myndir frá deginum

má sjá hér

Fleiri fréttir