Karlakórinn Lóuþrælar með sína árlegu vortónleika
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
22.04.2025
kl. 13.15
Það er komið að vortónleikum Karlakórsins Lóuþræla en þeir verða haldnir þann 23. apríl kl. 20:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Tónleikarnir eru orðnir fastur liður á vorin en kórinn var stofnaður í febrúar 1985 og eru því 40 ára á þessu ári og er því um afmælistónleika að ræða í ár. Aðgangseyrir er 5.000 krónur og er því miður enginn posi á staðnum en hægt er að greiða með millifærslu á reikning 0159-05-400630 kt. 511194-2029.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.