Mótherjarnir klárir
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.02.2011
kl. 08.09
Búið er að raða í riðil hjá M.fl. kvenna hjá Tindastól í knattspyrnu og getum við verið ákaflega sátt með þetta allt. Liðin sem við mætum eru: Fjölnir, Draupnir, Völsungur, Haukar, Fram og Selfoss.
Æfingartímabilið hjá stelpunum er komið á fullt og hópurinn lítur vel út.
