Nýr starfsmaður á skrifstofu Háskólans á Hólum

Linda Kristín Friðjónsdóttir. Mynd holar.is

Nýr starfsmaður hefur hafið störf hjá Háskólanum á Hólum segir á vef skólans. Það er Linda Kristín Friðjónsdóttir og mun hún starfa þarf við bókhald skólans. Linda Kristín er viðskipafræðimenntuð frá Háskólanum á Akureyri og starfaði síðast hjá Klæðningu í Hafnarfirði.

Fleiri fréttir