Panorama-myndir frá haustinu handan Vatna

haustsyrpa_9557Það var svosem ekki neitt stórkostleg myndatökuveður í dag en það skiptust skin og skúrir í Skagafirði og éljabakkar stráðu éljum yfir sveitir og sjó. Ljósmyndari Feykis skrapp ufrum í tilefni dagsins og festi nokkrar myndir af haustinu á minniskort.

Fleiri fréttir