Ríkisstjórnin samþykkir stuðning til bænda vegna kuldatíðar síðasta sumar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
08.04.2025
kl. 09.12
Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um að verja allt að 725 milljónum króna til stuðnings við bændur sem urðu fyrir tjóni vegna óvanalegs og erfiðs tíðarfars á landinu sumarið 2024. Í frétt á Húnahorninu segir að síðasta sumar hafi verið óvenju kalt eða það kaldasta á landsvísu síðan árið 1998 samkvæmt Veðurstofunni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.