Þorrablót fyrir nýbúa
Hús Frítímans á Sauðárkróki mun á morgun fimmtudag standa fyrir þorrablóti fyrir nýbúa og eða fólk sem langar að kynna sér þorrablót og þorramat. Blótið mun hefjast klukkan 17:30 og kostar 500 krónur inn.
Viðburðurinn er á vegum verkefnisins Euroinfopoint EUF
