Vel heppnaðir Bændadagar að baki

Bændurnir Klara, Drífa og Vigfús í önnum

Mikið var um að vera á Skagfirskum Bændadögum sem haldnir voru í Skagfirðingabúð fyrir helgi. Fjöldi manns kom til að gera eðalkaup í allskyns matvörum en þau voru nokkur tonnin sem viðskiptavinir fóru með heim og settu í frystikystuna fyrir komandi vetur.

Feykir var á staðnum og tók nokkrar myndir á föstudeginum.

.

Fleiri fréttir