Verða Fljótin heimsfræg í boði Biebers?
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
14.08.2025
kl. 13.37

Skjáskot úr myndbandi Justin Nieber. Verða Fljótin svo heimsfræg að það gæti þurft að hefla veginn yfir Lágheiði og út í Haganesvík? Hver veit. SKJÁSKOT
Það er ekki á hverjum degi – og kannski sem betur fer – að heimsins frægustu poppstjörnur poppi upp í Skagafirði til að búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það fór þó ekki framhjá mörgum í vor að meistari Justin Bieber bjó um sig á Hótel Deplum í Fljótum og var við upptökur í stúdóinu sem Eleven Enterprise hafa útbúið í hinu gamla Samvinnufélagi Fljótamanna í Haganesvík.