Húnabyggð hvetur íbúa til þátttöku í heilsudögum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.09.2024
kl. 08.37
Íbúar Húnabyggðar eru hvattir til að hreyfa sig, ganga eða hjóla í vinnu, fara í göngu- og hjólatúra en einnig að taka þátt í viðburðum sem boðið verður upp á. Heilsudagarnir byrjuðu í gær og standa til mánudagsins 30. september.
Meira