Ferskur forréttur og lambakótilettur | Matgæðingar Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
16.02.2025
kl. 10.01
Matgæðingar vikunnar í tbl. 36, 2024, voru María Björk Ingvadóttir og Ómar Bragi Stefánsson en þau búa í Gilstúninu á Króknum. María starfar í dag sem framkvæmdastjóri Félagsráðgjafafélags Íslands og Ómar Bragi er framkvæmdastjóri móta og viðburða hjá UMFÍ.
Meira