Skagafjörður auglýsir eftir rekstraraðila fyrir Miðgarð
feykir.is
Skagafjörður
13.09.2024
kl. 08.29
Skagafjörður auglýsir eftir rekstraraðila fyrir Menningarhúsið Miðgarð sem er staðsett í fallegu Varmahlíð. Í tilkynningu á vef sveitarfélasins segir að rekstraraðila Menningarhússins Miðgarðs sé ætlað að sjá um daglega starfssemi í húsinu, veitingasölu, útleigu, ræstingar og minniháttar viðhald.
Meira