Æfingaleik kvennaliðs Tindastóls frestað
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
19.09.2024
kl. 12.39
Til stóð að kvennalið Tindastóls, sem mun stíga sín fyrstu spor í efstu deild eftir tvær vikur, ætti að spila æfingaleik við Stjörnuna í kvöld en leiknum hefur verið frestað vegna meiðsla og veikinda sem herja á hóp Tindastóls. Samkvæmt heimildum Feykis er verið að reyna að koma á koma leiknum á að nýju eftir viku en ákvörðun liggur ekki fyrir.
Meira