Dísir og Dívur í Miðgarði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
19.02.2025
kl. 12.00
Í ár eru 15 ár síðan Kvennakórinn Sóldís í Skagafirði var stofnaður og hefð er fyrir því að kórinn haldi tónleika í menningarhúsinu Miðgarði á konudeginum sem að þessu sinni er næstkomandi sunndag 23. febrúar og hefjast tónleikarnir kl. 15:00. Að loknum tónleikunum verður boðið upp á veislukaffi.
Meira