Hönnun nýrra þekkingargarða á Sauðárkróki kynnt
feykir.is
Skagafjörður
14.02.2025
kl. 14.06
Á vef SSNV segir að þau séu þátttakandi í spennandi verkefni um uppbyggingu nýsköpunargarða í Skagafirði í samvinnu við Háskólann á Hólum, Hátæknisetur Íslands og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Í liðinni viku var kynningarfundur með fulltrúum sveitarstjórnar í Skagafirði og fleiri aðilum þar sem dönsku arkitektarnir frá NORRØN ásamt Magnúsi Frey Gíslasyni arkitekt kynntu fyrstu drög að hönnun á görðunum.
Meira