Hlaut viðurkenningu fyrir afburða árangur í framreiðslu
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
12.02.2025
kl. 09.47
Árlega hefur Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur haldið Nýsveinahátíð til heiðurs nýsveinum sem lokið hafa sveinsprófi með afburða árangri í sinni iðngrein. Skagfirðingurinn Heiðdís Líf Jóhannsdóttir hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir afburða árangur í sinni Iðngrein – Framreiðslu. Það var frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands sem afhenti viðurkenninguna.
Meira