Allt er gott sem endar vel
feykir.is
Skagafjörður
08.09.2024
kl. 15.06
Feykir sagði frá því undarlega máli á föstudag að húseigandi við Sæmundargötu á Sauðárkróki næði ekki að afhenda nýjum eiganda húsið þar sem leigjandi hans neitaði að yfirgefa húsið. Nú hefur þetta málið fengið farsælan endi þar sem félagsmálayfirvöld í Skagafirði gripu í taumana og komu manninum fyrir á gistihúsi.
Meira