Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.02.2018
kl. 12.14
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra verður haldinn á Hótel Blöndu á Blönduósi miðvikudaginn 28. febrúar og hefst hann klukkan 15:00. Dagskrá fundarins hefst með venjulegum aðalfundarstörfum en að þeim loknum verða fluttir fyrirlestrar og í framhaldi af þeim verða pallborðsumræður um málefnin.
Meira
