Smekklega settir ljóðstafir - Stefjagróður Ingólfs Ómars
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
13.04.2018
kl. 07.42
Út er komin ljóðabókin Stefjagróður eftir Skagfirðinginn Ingólf Ómar Ármannsson. Hann er fæddur á Sauðárkróki 1966 og ólst þar upp, byrjaði snemma að yrkja og er í dag einn þekktasti hagyrðingur landsins.
Meira
