Omoul Sarr til liðs við kvennalið Tindastóls í körfunni
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.07.2024
kl. 13.10
Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við hina reynslumiklu Omoul Sarr um að leika með kvennaliðinu á komandi tímabili í Bónusdeildinni segir í tilkynningu á Facebook-síðu Kkd. Tindastóls.
Meira