Met þátttaka í Gamlárshlaupinu á Króknum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf, Lokað efni
06.01.2025
kl. 15.38
Á gamlársdag stóð hlaupahópurinn 550 Rammvilltar fyrir Gamlárshlaupinu sem haldið hefur verið á Króknum, þennan síðasta dag ársins, til fjölda ára. Aðsóknin fór fram úr björtustu vonum og þrátt fyrir 17 gráðu frostið voru hvorki meira né minna en 405 manns sem mættu til leiks þennan fallega gamlársmorgun.
Meira