Fínasta veður í dag, 17. júní
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.06.2024
kl. 07.32
Á vedur.is segir að á Norðurlandi vestra verði hæg breytileg átt, þurrt og bjart veður og á hitinn að vera frá 10 til 16 stig á svæðinu. Það er því tilefni til að njóta dagsins utandyra í dag, 17. júní.
Meira