Skagafjörður

Kynningafundur um háskólanám í ævintýraferðamennsku

Íþróttaakademía Keilis verður með kynningarfund um nýtt leiðsögunám á háskólastigi í ævintýraferðamennsku í Árskóla á Sauðárkróki, miðvikudaginn 25. júní kl. 12 - 13. Allir eru velkomnir. Leiðsögunámið (Adventure Spo...
Meira

Ádeila á almennan upplýsingaskort í Skagafirði

Auglýsing frá Adda Sig., sem birt var í Sjónhorninu í vikunni sem leið, vakti víða athygli og klóruðu margir Skagfirðingar sér í hausnum yfir merkingu hennar. Í auglýsingunni stóð: „Sauðkrækingar og nærsveitarmenn. Tek að m
Meira

Fjölskyldustefna Svf. Skagafjarðar samþykkt

„Sveitarfélagið Skagafjörður leggur áherslu á að styðja og styrkja fjölskyldur, þar með talið einstaklinga, með því að búa þeim skilyrði til vaxtar, þroska og hamingju. Mikilvægt er að allir fái notið hæfileika sinna, ...
Meira

SSNV auglýsa eftir framkvæmdastjóra

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra og sér um mikilvæga sameiginlega málaflokka og hagsmunamál sveitarféla...
Meira

Sjötta Barokkhátíðin á Hólum að hefjast

Barokkhátíðin á Hólum í Hjaltadal verður haldin í sjötta sinn dagana 26.-29. júní. Aðalgestur hátíðarinnar að þessu sinni er breski fiðluleikarinn og prófessorinn Peter Hanson sem heldur námskeið og stýrir Barokksveit Hólast...
Meira

Tap gegn Víking Ó. á laugardaginn

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Víkings Ó. á Ólafsvíkurvelli sl. laugardag. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill og sóttu heimamenn hart að Stólunum. Í síðari hluta seinni hálfleiks dæmir dómarinn hendi inni í...
Meira

WOW Cyclothon hefst á morgun

WOW Cyclothon 2014 fer fram dagana 24.-27. júní. Hjólað er með boðsveitarformi hringinn í kringum landið um Hvalfjörð og yfir Öxi, samtals 1.332 km. Öllum er frjáls þátttaka en þó er hámarkstími 72 klukkustundir. Einstaklingsf...
Meira

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi - myndir

Margt var um að vera á Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi um helgina en hátíðin nýtur mikillar vinsælda þar sem ungir sem aldnir skemmta sér saman við fjölbreytta dagskrá. Blaðamaður Feykis kíkti á hátíðina á laugardaginn og t
Meira

Víða mikið tjón vegna kals í túnum

Mikið kal er í túnum margra bæja í Skagafirði eftir veturinn og hafa bændur orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa. Stjórn Búnaðarsambands Skagafjarðar fundaði um málið á dögunum og lýsti þungum áhyggjum yfir því hvort bænd...
Meira

Jafntefli á Sauðárkróksvelli í gær

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti HK/Víking á Sauðárkróksvelli í gær. Mikil barátta var í leiknum og á 34. mínútu skoraði Karen Sturludóttir fyrsta markið í leiknum fyrir HK/Víking. Staðan í hálfleik 0-1. S...
Meira