Hleypt var af stokkunum í dag, jólagetraun Skagfirðingabúðar og Byggðasögu Skagafjarðar en í verðlaun eru 1. til 7. bindi af hinni vönduðu ritröð Byggðasögu Skagafjarðar, að verðmæti 65.000 kr.
Gestir Skagfirðingabúðar geta...
Ekkert ferðaveður er í Skagafirði í dag að sögn Lögreglunnar á Sauðárkróki og ráðleggur hún fólki að vera ekki á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.
Lögreglan hefur staðið í ströngu við að losa fasta bíla á Sauð...
Bálhvasst er á Sauðárkróki og víðar og óhætt að segja að það sé varla hundi út sigandi, líkt og kom fram í frétt Feykis í morgun. Feykir vitjaði Kongsbergtrésins á Kirkjutorgi í morgunsárið og í meðfylgjandi myndbandi m...
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
17.12.2014
kl. 08.57
Sameiginlegum aðventutónleikum Skagfirska Kammerkórsins og kórs Hóladómkirkju sem vera áttu í kvöld, miðvikudagskvöldið 17. desember klukkan 20:30 hefur verið frestað til 30. desember vegna veðurs.
Frá þessu segir í tilkynningu...
Stormur er á Norðurlandi vestra, sunnan 15-23 og él, en dregur úr vindi síðdegis. Snjóþekja og snjókoma er á flestum leiðum í Húnavatnssýslum. Lokað er og allur akstur bannaður á Vatnsskarði og ófært og stórhríð er á Þver
Skólahald fellur niður vegna veðurs og færðar í Húnavallaskóla og leikskólanum Vallabóli í Húnavatnshreppi. Vegna stórfelldrar hálku og roks hefur verið ákveðið að aflýsa skólahaldi í Varmahlíðarskóla og í Grunnskólanum ...
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun 2016-2018 voru lagðar fram á fundi sveitarstjórnar til síðari umræðu sl. mánudag og samþykktar með sjö atkvæðum. Fulltrúar K-listans og VG og óháðra sátu hjá við a...
Aðventumót Ármanns var haldið í Laugardalshöll síðast liðinn laugardag. Mótið markar upphaf keppnistímabils í frjálsum og voru margir sem bættu sinni persónulega árangur á mótinu.
Linda Björk Valbjörnsdóttir úr UMSS náði...
Sérstök landshlutanefnd fyrir Norðurland vestra, Norðvesturnefnd svokölluð, afhenti forsætisraðherra sl. föstudag tillögur sínar til eflingar Norðurlands vestra. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar formanns nefndarinnar er um að r
Það er rétt að byrja á því að óska lesendum Feykis gleðilegs nýs árs. Árið 2025 var að mörgu leyti hið ágætasta fyrir okkur Íslendinga, sneisafullt af veðurblíðu, málþófi um veiðigjald og tappaþref á þingi og alls konar sem Áramótaskaupið minnti okkur á. Skaupið var svo ljómandi gott að eltihrellar og net-tröll náðu sér engan veginn á strik á samfélagsmiðlunum og þar ríkti þögnin ein á nýársnótt.
Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur Sjálfstæðisfélag Skagfirðinga verið afar virkt. Við höfum staðið fyrir fjölmörgum fundum og viðburðum með þingmönnum og öðrum áhugaverðum gestum, þar sem málefni samfélagsins hafa verið rædd af krafti og einlægni - nú síðast í Miðgarði þar sem við ræddum um orkumál á Norðurlandi og fengum til okkar góða gesti. Það hefur verið sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu vel þessir viðburðir hafa verið sóttir og ekki síður að nýtt fólk hafi reglulega bæst í hópinn með okkar góðu fastagestum.
Alor hefur lokið sínu fyrsta hlutafjárútboði þar sem félagið sótti 100 milljónir króna frá fjárfestum. Fjármagnið verður m.a. nýtt til þess að hraða innleiðingu stærri sólarorkuverkefna á Íslandi og efla vöruþróun orkugeymslna úr notuðum rafbílarafhlöðum. Alor hefur þegar sett upp fimm sólarorkukerfi í fjórum landshlutum og frumgerðir rafhlöðuorkugeymslna hafa verið útbúnar og samstarf með fyrstu viðskiptavinum lofar góðu.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Það er Króksarinn Valdís Valbjörnsdóttir sem svarar Tón-lystinni að þessu sinni en hún er 20 ára. Hún er dóttir Önnu Sigríðar Stefánsdóttur og Valbjörns Geirmundssonar. Hljóðfæri Valdísar eru röddin og gítar en nýlega lauk hún námi við Complete Vocal söngskólann í Kaupmannahöfn