Skagafjörður

Bættu Íslandsmetið og komust upp um deild

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum, með Skagfirðingnum Jóhanni Birni Sigurbjörnssyni innan sinna raða, komst upp um deild í Evrópukeppni landsliða þegar liðið endaði í 2. sæti í þriðju deild keppninnar í Tbilisi í Geor...
Meira

Karlakórinn Heimir á Austurvelli

Nú er viðburðaríku starfsári hjá Karlakórnum Heimi lokið, en kórinn lauk starfsári sínu með að taka þátt í hátíðarathöfninni á Austurvelli þann 17. júní sl. Í sömu ferð tóku þeir einnig þátt í hátíðardagskrá í ...
Meira

Jónsmessutónleikar í Hólaneskirkju

Jasspíanistinn og saxafónleikarinn, Drew Krasner, Nes listamiðstöð og Hólaneskirkja bjóða á einleikstónleika Drew Krasner í kirkjunni á Jónsmessu. Drew Krasner heldur tónleika sunnudaginn 22. júní, kl. 18:00, í Hólaneskirkju. A
Meira

Tveir Skagfirðingar taka þátt í Evrópukeppni landsliða í frjálsum

Samkvæmt vef Tindastóls tekur Íslenska frjálsíþróttalandsliðið þátt í Evrópukeppni landsliða sem fram fer um helgina í Tiblis í Georgíu. Liðið hefur einsett sér að vinna sig upp um deild og miðað við frábærar framfarir hj...
Meira

Jónsmessuganga Ferðafélags Skagfirðinga

Hefðbundin Jónsmessuganga  Ferðafélags Skagfirðinga í Glerhallarvík verður laugardagskvöldið 21. júní næstkomandi. Þátttakendur aka á eigin bílum út að Reykjum. Lagt af stað kl. 21. Grettiskaffi opið. Allir velkomnir og þ
Meira

Jónsmessuhátíð hefst í dag

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Dagskráin hefst formlega kl. 17 með félagsmóti Svaða á Hofsgerðisvelli og síðan er Jónsmessuganga kl. 18 undir leiðsögn Þórdísar Friðbjörnsdóttur. Um kl. ...
Meira

Flugfélagið Greenland Express

Flugfélagið Greenland Express stefnir að því hefja millilandaflug um Akureyri 25. júní næstkomandi. Flogið verður á sunnudögum og miðvikudögum. Heimahöfn félagsins er í Álaborg og þess vegna verður flogið þaðan til Kaupmanna...
Meira

„Ekkert mál að redda þessu - allt sem þarf er bara vilji“

Sigrún Aadnegard færði nýrri sveitarstjórn svf. Skagafjarðar, á fyrsta fundi sínum sem fór fram í Safnahúsinu á Sauðárkróki í gær, undirskriftarlista um 200 íbúa Skagafjarðar um aðgengis- og aðstöðumál fatlaðra. Óskað e...
Meira

Kjör í embætti og nefndir á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar Svf. Skagafjarðar var haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki í gær. Á fundinum var kosið í embætti, nefndir og stjórnir stofnana sveitarfélagsins en athygli vekur að konur gegna embættum forseta...
Meira

Hrikaleg náttúrufegurð gleymist aldrei

Katja Bröker er af þýsku bergi brotin. Hún kom fyrst til landsins árið 1997 til að fara í hestaferð með Hestasporti og hóf síðar störf hjá fyrirtækinu í ársbyrjun 2000. Frá fyrstu stundu varð hún heilluð af Íslandi, náttúr...
Meira