Skagafjörður

Allir vinir á veginum

Í síðasta mánuði lauk Gunnhildur Ólafsdóttir 900 km göngu sinni eftir Jakobsveginum á Spáni og segir hún ferðalagið hafa verið einstaka upplifun og mikið ævintýri frá upphafi til enda. Hún gekk í gegnum borgir og bæi, ógrynni...
Meira

Jólatré og jóladagskrá

Líkt og undanfarin ár gefur vinabær Skagafjarðar í Noregi, Kongsberg, íbúum Skagafjarðar jólatré sem verður staðsett á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Ljósin á trénu verða tendruð laugardaginn 29. nóvember nk. kl. 15:30 við h
Meira

Bogfimikynning í kvöld

Almenningsdeild Tindastóls stendur fyrir bogfimikynningu í kvöld, fimmtudagskvöldið 6. nóvember frá kl 20:30 til 22:50 í íþróttahúsinu við Árskóla. Kynningin er öllum opin og í tilkynningu frá deildinni eru allir hvattir til að...
Meira

Námskeið í leður- og mokkasaum á Sauðárkróki

Gestastofa Sútarans býður uppá helgarnámskeið í leður og mokkasaum. Um er að ræða helgarnámskeið á saumastofunni í Gestastofu Sútarans. Kennari er Anna Jóhannesdóttir. Saumastofan er velbúin leður- og pelssaumavélum ásamt s...
Meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks í Skagafirði 2014 verður haldin í félagsheimilinu Ljósheimum laugardaginn 8. nóvember. Kynnt verður val á „Frjálsíþróttakarli og -konu Skagafjarðar“, einnig heiðraðir efnilegustu ungling...
Meira

Átta lönd í umhverfisverkefni

Árskóli á Sauðárkróki hefur gegnum tíðina tekið þátt í fjölmörgum Comeniusarverkefnum og eitt þeirra er umhverfis- og endurvinnsluverkefni sem hófst á síðasta ári. Samskiptin fara gegnum skype og taka sjö lönd þátt, auk Ís...
Meira

Rigning með köflum

Norðaustan 8-13 m/s og rigning með köflum er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en hægari um tíma í dag. Norðaustan 10-15 í kvöld, en 13-18 á annesjum og bætir í rigningu. Él og heldur hvassari á morgun. Hiti 1 til 6 stig, en um fr...
Meira

Auglýst eftir umsóknum í Vaxtarsamning

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki og rennur umsóknarfrestur út á miðnætti föstudaginn 28. nóvember næstkomandi. Verkefnin sem styrkt verða þurfa að fela í sér eflingu starfsemi viðkomandi aðila og ...
Meira

Nýtt bindi Byggðasögu Skagafjarðar væntanlegt

Frágangi við 7. bindi Byggðasögu Skagafjarðar er nú lokið og er hún væntanleg á jólamarkaðinn í lok þessa mánaðar. Bókin verður 480 blaðsíður að stærð og fjallar um hinn gamla Hofshrepp, sveitirnar Óslandshlíð, Deildarda...
Meira

Tindastóll leitar að þjálfara fyrir meistaraflokk karla

Tindastóll á Sauðárkróki hefur auglýst eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla í knattspyrnu. Tindastóll sem hefur á undanförnum árum leikið í 1.deild muna á komandi tímabili leika í 2.deild. Fráfarandi þjálfari er Bjarki Má...
Meira