Skagafjörður

Olísmót UMSS - úrslit

Olísmót UMSS var haldið á félagssvæði Léttfeta um helgina. Úrslitin voru eftirfarandi: B-Úrslit Tölt Opinn Flokkur 1.Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri 7.00 2.Vigdís Gunnarsdottir / Dökkvi frá Leysingjastöðum 6.5...
Meira

Jafntefli gegn Víkingi Ó.

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli tók á móti Víkingi Ó. á Hofsósvelli í gærdag. Mikið rok var á vellinum og Stólastúlkur byrjuðu leikinn á móti vindi og gekk erfiðlega að koma boltanum fram völlinn í fyrri hluta leiksins....
Meira

KS og SKVH hækka verð

KS og SKVH hafa hækkað verð á UN úrval A og UN1, jafnframt hafa verið tekin upp þyngdarflokkar á UN1. Þetta kemur fram á vef Landssambands kúabænda. Verðlistar sláturleyfishafa voru uppfærðir af því tilefni. Verðlista, sem uppf...
Meira

Söngdagar í Skálholti

Helgina 28. – 31. ágúst stendur Landssamband blandaðra kóra fyrir Söngdögum í Skálholti.  Stjórnendur verða Lynnel Joy Jenkins frá Bandaríkjunum og Jón Stefánsson, kantor í Langholtskirkju. Æft verður í tveimur hópum og einni...
Meira

Með tæpa 11 þúsund fylgjendur - Hrafnhildur heimsótt af N4

Hin hæfileikaríka og jafnframt árrisula Hrafnhildur Viðardóttir, sem einnig gengur undir nafninu Fröken Fabjúlöss og er dálkahöfundur hjá Feyki og Feyki.is, var heimsótt af sjónvarpsstöðinni N4 á dögunum. Hrafnhildur er förðun...
Meira

Hvað gerir manneskju hamingjusama?

Rannsóknir hafa ítrekað sýnt að stærsti þátturinn í hamingju einstaklinga eru gæði félagslegra tengsla. Samskiptin við vini þína og fjölskyldu eru það sem hafa mest áhrif á hve hamingjusamur þú ert. Dale Carnegie hefur í hei...
Meira

Ósigur gegn Fram - Næsti leikur á morgun

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Fram á Framvelli síðastliðinn miðvikudag. Byrjunin lofaði góðu en fljótlega kom í ljós að Stólastúlkur voru ekki líkar sjálfum sér nema þá helst útlendingarnir, að sögn Gu
Meira

Náttúruleg atvinnutækifæri

Eins og öllum er kunnugt fer hlutur ferðaþjónustu, sem atvinnugreinar á Íslandi, ört vaxandi og er nú orðin ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Aukning ferðamanna til landsins hefur þrefaldast frá árinu 2000 og var aukning milli ...
Meira

Þröstur Ernir nýr ritstjóri Vikudags

Þröstur Ernir Viðarsson hefur verið ráðinn ritstjóri Vikudags á Akureyri og tekur hann við starfinu í byrjun júní. Þröstur Ernir hefur starfað sem blaðamaður á Vikudegi í sex ár. Hann er menntaður fjölmiðlafræðingur frá H...
Meira

Skráning í vinnuskóla Skagafjarðar

Búið er að opna fyrir skráningu í Vinnuskóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar sumarið 2014. Opið verður fyrir skráningu til og með 23. maí. Vinnuskólinn er ætlaður þeim sem eru að ljúka 7.-10. bekk í grunnskólum og eru því fæ...
Meira