Skagafjörður

Hálka á Þverárfjalli og á Vatnsskarði

Á Norðurlandi eru vegir mikið til auðir vestan Blönduóss en snjóþekja er í Langadal og hálka á Þverárfjalli og á Vatnsskarði. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðaustan 10-15 og dálítil rigning af og til. Hiti 1 til 7 stig....
Meira

Aukasýningar á Dýrunum í Hálsaskógi

Vegna frábærrar aðsóknar um helgina verða tvær aukasýningar á Dýrunum í Hálsaskógi, í dag, mánudag, kl 17 og á morgun þriðjudag kl. 17. Að sýningunni stendur 10. bekkur Árskóla á Sauðárkróki og taka allir í bekknum virkan...
Meira

Fannfergi á Öxnadalsheiði - myndband

Öxnadalsheiði var lokuð frá miðvikudagskvöldi þangað til í gær en mikill snjór var á heiðinni og þurftu björgunarsveitarmenn ítrekað að koma fólki til aðstoðar þrátt fyrir lokanir, eins og kom fram í frétt Feykis.is í g
Meira

Bændur alltaf að ná betri tökum á ræktuninni

Aðalfundur Þreskis ehf. og Kornræktarfélags Skagafjarðar voru haldnir á Löngumýri miðvikudaginn 12. mars. Á aðalfundi Þreskis kom m.a. fram að kornrækt í Skagafirði hefur dregist verulega saman síðustu ár eftir mikinn uppgang up...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi fallegasta nýbyggingin

Sundlaugin á Hofsósi var á dögunum valin efst á lista yfir sex fallegustu nýbyggingar landsins. Fréttablaðið lét taka listann saman og fékk þau Elísabeth V. Ingvarsdóttur hönnunarfræðing og kennara, Pétur H. Ármannsson arkítekt...
Meira

Ingó veðurguð veðurtepptur á Sauðárkróki

Ingó veðurguð og leikmenn hans í fótboltaliði Hamars frá Hveragerði hugðust fara til Akureyrar í vikunni þar sem þeir ætluðu að æfa og keppa. Ekki voru veðurguðirnir þeim hliðhollir að þessu sinni, Öxnadalsheiðin lokuð me
Meira

Reyndu að komst yfir heiðina á Yaris

Tveir vegfarendur reyndu að komast yfir Öxnadalsheiði á Yaris, þrátt fyrir að lokunarslá með blikkandi ljósum væri fyrir veginum. Flugbjörgunarsveitin í Varmahlíð kom fólkinu til aðstoðar. Öxnadalsheiðin hefur verið lokuð í...
Meira

Handverkshátíð 2014

Nú fer hver að verða síðastur að sækja um á handverkshátíðina í Eyjafjarðarsveit. Hátíðin sem nú verður haldin í 22. sinn velur ríflega 100 sýnendur úr fjölda umsókna. Þeir eru lærðir sem leikir af öllu landinu og selj...
Meira

Bíða þess að komast á brimbretti

Í Fljótum bíður franskt par þess að veður gengur niður svo hægt verði að fara á brimbretti í sjónum við Hraun. Parið er nú veðurteppt og gistir hjá Stefaníu Hjördísi Leifsdóttur og fjölskyldu sem reka ferðaþjónustu á Br...
Meira

Úrslit frá Skagfirsku mótaröðinni

Þriðja mót Skagfirsku mótaraðarinnar fór fram sl. miðvikudagskvöld í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Jesse Huijbers og Arndís Brynjólfsdóttir voru með sömu einkunn í 1. flokki fullorðinna en eftir sætaröðun dómara hafði Jesse b...
Meira