Skagafjörður

Kaldavatnslaust við Öldustíg

Hinir vösku starfsmenn Skagafjarðarveitna hafa uppgötvað bilun í kalda vatninu við Öldustíg. Þess vegna verður lokað fyrir kalda vatnið þar, fram eftir degi meðan viðgerð fer fram. Um er að ræða svæðið frá Hólavegi að Skag...
Meira

Landsbankamót og Króksmót FISK Seafood

Undirbúningur er fyrir nokkru hafinn hjá knattspyrnudeild Tindastóls vegna Landsbankamóts og Króksmóts FISK Seafood sem haldin hafa verið á Sauðárkróki í áraraðir.  Búið er að ráða tvo mótsstjóra sem munu halda utan um bæði...
Meira

Molduxamótið 2014

Hið árlega vormót Molduxa fyrir 40 ára og eldri verður haldið laugardaginn 5. apríl nk. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki, eða Síkinu eins og það kallast í daglegu tali. Á heimasíðu Molduxa segir að þar munu koma saman samkv
Meira

Fögur björk rís úr íslensku kjarri – fræðslufundi frestað um viku

Skógræktarfélag Skagfirðinga og Garðyrkjufélag Skagafjarðar efna til fræðslufundar á Kaffi Krók miðvikudagskvöldið 26. mars kl. 20:00. Til stóð að halda fræðslufundinn á morgun 19. mars, líkt og auglýst var í síðasta Sjón...
Meira

Reiðnámskeiði fyrir grunnskólanemendur lokið

Á dögunum var haldið árlegt reiðnámskeið fyrir grunnskólanema á Hólum. Er námskeiðið skipulagt sem fyrsta æfingakennslan í reiðkennaranámi við hestafræðideild Háskólans á Hólum. Þátttakendur eru grunnskólanemar úr Varma...
Meira

Dýrin í Hálsaskógi frumsýnd í dag

Dýrin í Hálsaskógi í flutningi 10. bekkjar Árskóla verða frumsýnd í Bifröst á Sauðárkróki í dag. Leikstjóri er Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson. Allir nemendur 10. Bekkjar koma að sýningunni og hafa notið aðstoðar kennara, for...
Meira

Ráslisti Skagfirsku mótaraðarinnar

Þriðja mót Skagfirsku mótaraðarinnar verður haldið annað kvöld, miðvikudaginn 19. mars, í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Ungmenni og 1 flokkur fullorðinna munu keppa í tölti T3, 2. flokkur fullorðinna keppir í tölti T7 en börn og...
Meira

Siglufjarðarvegur lokaður frá Fljótum

Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi. Siglufjarðarvegur frá Siglufirði að Fljótum er lokaður vegna snjóflóðahættu. Á heimasíðu Vegagerðarinnar segir að vegurinn verði skoðaður í birtingu. Au...
Meira

Varmahlíðarskóli sigraði Norðurlandskeppni Skólahreystis

Varmahlíðarskóli sigraði í sínum riðli í Norðurlandskeppninni í Skólahreysti sem haldin var á Akureyri þann 12. mars sl. Skólinn var með 54 stig en á eftir þeim kom Dalvíkurskóli með 48 stig og í því þriðja hafnaði Grunns...
Meira

Undirbúningur fyrir Gæruna 2014 hafinn

Undirbúningur er hafinn fyrir tónlistarhátíðina Gæruna 2014 sem haldin verður á Sauðárkróki dagana 14. - 16. ágúst. Skipuleggjendur auglýstu eftir hljómasveitum til að spila á hátíðinni í dag.  „Við vorum bara að henda ...
Meira