Skagafjörður

Óveður og stórhríð víða á Norðurlandi vestra

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Óveður er í Húnavatnssýslum og á Vatnsskarði. Hálkublettir og stórhríð er á Skagastrandavegi. Ófært og stórhríð er á Þverárfjalli og Siglufjarðarveg...
Meira

Árni, Atli og Yaya voru á Old Trafford í kvöld

16 liða úrslitin í Meistaradeildinni í knattspyrnu kláruðust í kvöld og þó ekki hafi neinir leikmenn á áhrifasvæði Feykis farið mikinn á völlum Evrópu voru þó tveir Tindastólsmenn sem vöktu athygli á Twitter. Bræðurnir Ár...
Meira

Nám í lífrænni ræktun

Frá og með næsta hausti býður Garðyrkjuskólinn við Hveragerði upp á nám í lífrænni ræktun matjurta. Með þessu vill skólinn koma til móts við sívaxandi áhuga almennings á lífrænt ræktuðum afurðum, eins og segir í frétt...
Meira

FISK miðlar af reynslu sinni

Fyrir skemmstu fékk FISK Seafood forvarnarverðlaun VÍS fyrir framúrskarandi árangur í forvarna- og öryggismálum. Verðlaunin voru afhent á ráðstefnu sem VÍS og Vinnueftirlitið efna árlega til sunnan heiða. Hún er sú stærsta sinna...
Meira

Félagsvist á Hólum

Félagsvist verður spiluð í Grunnskólanum austan vatna á Hólum annað kvöld, fimmtudagskvöldið 20. mars kl 20:00. Veittir verða veglegir vinningar, lukkupakkar, glaumur, gleði, kaffi og tertur. Í tilkynningu frá Kvenfélagi Hólahrep...
Meira

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli á Sauðárkróki klukkan 18 í dag, miðvikudaginn 19. mars. Reikningar ársins 2013 liggja frammi á skrifstofu félagsins að Borgarmýri 1. Á fundinum verða veitingar í bo
Meira

Tómlegt skólahúsnæði

Það var heldur tómlegt um að litast í húsnæði Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í morgun þegar blaðamann bar þar að garði. Fáeinir starfsmenn, sem ekki heyra undir Félag framhaldsskólakennara, eru þar að st...
Meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð upplestrarkeppni 7. bekkja grunnskólanna í Skagafirði verður haldin á sal bóknámshúss Fjölbrautaskólans kl. 17 í dag, miðvikudaginn 19.mars. Á hátíðinni munu nemendur sem valdir hafa verið úr skólum byggðarlagsins ...
Meira

Aðalfundur félags ferðaþjónustunnar

Aðalfundur félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði verður haldinn í félagsheimilinu í Hegranesi næstkomandi mánudagskvöld og hefst hann klukkan 19:00. Byrjað verður á hefðbundnum kvöldverði og síðan taka við venjubundin aðalf...
Meira

Ófært á milli Ketiláss og Siglufjarðar

Ófært er á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Siglufjarðar en verið að moka. Þar eru vegfarendur beðnir að sýna sérstaka aðgát vegna snjóflóðahættu. Hálka eða hálkublettir er á vegum á Norðurlandi og sumstaðar éljar og s...
Meira