Skagafjörður

Feykir.is kominn í samt lag

Beðist er velvirðingar á því að Feykir.is hafi legið niðri vegna bilunar á sumum stöðum undanfarinn sólarhring. Síðan ætti nú að vera komin í samt lag.  
Meira

Deildarmeistarar taka á móti Hetti í kvöld

Deildarmeistarar Tindastóls í körfuknattleik karla spila síðasta leik tímabilsins við Hött í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Til stendur að skapa rokna stemmningu í íþróttahúsinu og eru allir hvattir til að mæta, styðja str
Meira

Snjóþekja og hálka á flestum vegum

Það snjóar víða á Norðurlandi en veður er stillt. Snjóþekja eða hálka er því á flestum vegum. Verið er að opna Öxnadalsheiði. Norðaustan 3-8 er á Ströndum og Norðurlandi vestra, skýjað og stöku él. Austlæg átt og lít...
Meira

Bikarinn afhentur í kvöld

Annasöm helgi er framundan hjá félaginu en alls fara fram 6 leikir um helgina hjá meistaraflokki karla, meistaraflokki kvenna, 11. flokki, drengjaflokki og unglingaflokki. Meistaraflokkur karla ríður á vaðið í síðasta leik þeirra á t...
Meira

Aðalfundur Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði

Aðalfundur Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði verður haldinn í félagsheimilinu í Hegranesi mánudagskvöldið 24. mars nk. Þau leiðu mistök voru gerð í auglýsingu í nýjasta eintaki Sjónhornsins að lógó og heimasíða Fer
Meira

Þvílíkur mannréttindasigur ef NPA verður lögbundin

„Öll aðstoð sem ég fæ í daglegu lífi er til að lifa því lífi sem ég vil lifa. Ég ræð sjálfur starfsfólk til þess, ég er við stjórnvölinn í eigin lífi en ekki undir einhverri stofnun, eins og áður var,“ segir Hallgrím...
Meira

Truflanir á kalda vatninu á Hólavegi

Í dag ætla starfsmenn Skagafjarðarveitna að leita að leka nyrst á Hólaveginum. Það verða því truflanir á rennsli kalda vatnsins meðan á því stendur. Um er að ræða spottann frá Apótekinu að horninu við Freyjugötu. „Við ...
Meira

Jói í Stapa í opnuviðtali

Hinn landskunni Skagfirðingur og hagyrðingur, Jói í Stapa, varð níræður á dögunum. Af því tilefni heimsótti Feykir Jóa sem nú býr í Varmahlíð og spjallaði við hann um lífshlaup hans; smíðarnar, kveðskapinn, sem hann flíka...
Meira

Hálka, snjóþekja og skafrenningur á NLV

Á Norðvesturlandi er hálka, hálkublettir, snjóþekja, skafrenningur og éljagangur. Þungfært og stórhríð er á Öxnadalsheiði. Suðvestan 10-18 og él er á Ströndum og Norðurlandi vestra, en hægari og úrkomulítið verður í kvöl...
Meira

Nýtt lag með Contalgen Funeral

Í október á seinasta ári fór Contalgen Funeral í stúdíó og tók upp nokkur lög „live“. Fyrr á þessu ári var leikurinn endurtekinn og út er komið fyrsta lag af væntanlegri plötu sem tekin er upp með þessum hætti. Lagið nefn...
Meira