Skagafjörður

Ófært og stórhríð á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi vestra eru hálkublettir eða snjóþekja á flestum leiðum. Hálkublettir, éljagangur og skafrenningur er í Húnavatnssýslum. Snjóþekja og skafrenningur er á Skagastrandavegi og í Langadal. Ófært og stórhríð er á Þv...
Meira

Uppboð til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar

Kiwanisklúbbsins Drangey og Krabbameinsfélags Skagafjarðar stóð að Fræðsluráðstefnu í tilefni af Mottumars sl. þriðjudagskvöld. Rúmlega 130 manns mættu í hátíðarsal FNV þetta kvöld og var fræðsluráðstefna mjög góð og
Meira

Félagsvist á Hólum frestað vegna veðurs

Kvenfélag Hólahrepps ætlaði að standa fyrir félagsvist í grunnskólanum á Hólum í kvöld, fimmtudaginn 20. mars. Nú hefur verið ákveðið að fresta spilakvöldinu til 3. apríl nk. vegna veðurs.  
Meira

Ísólfur og Þórarinn efstir og jafnir

Mikil spenna er komin í liðakeppni KS-Deildarinnar. Jafnir að stigum og efstir eru þeir Ísólfur Líndal og Þórarinn Eymundsson með 37 stig. Á eftir þeim kemur svo Bjarni Jónasson með 34 stig. Það er mjög mjótt á munum og getur al...
Meira

Nemendurnir stóðu sig með prýði

Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði var haldin í sal bóknámshúss Fjölbrautaskólans í gær en þar öttu kappi tólf nemendur úr grunnskólum Skagafjarðar og lásu sögukafla og tvö ljóð. Nemendurnir stóðu sig með stakri prýði ...
Meira

Lét drauminn verða að veruleika

Skrautmen er nýstofnað skagfirskt fyrirtæki sem framleiðir skartgripi og skrautmuni fyrir heimilið. Munirnir hafa að mestu verið til sölu á netinu og í nokkrum verslunum hérlendis en einnig vestanhafs. „Það má í raun segja að m...
Meira

Viltu sjá breytingar?

"Viltu sjá breytingar í Skagafirði í komandi kosningum" er yfirskrift fundar sem boðað er til í kvöld kl. 20:00. Sveitarstjórnarfulltrúarnir Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson verða með fund um málefni sveitarfé...
Meira

Auglýst eftir verkefnastjóra hjá veitu- og framkvæmdasviði

Staða verkefnastjóra hjá veitu- og framkvæmdasviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar er laus til umsóknar. Verkefnastjóri hefur umsjón með daglegum rekstri Þjónustumiðstöðvar Skagafjarðar sem og rekstri fráveitu. Verkefnastjóri sé...
Meira

Aðalfundir félagsdeilda KS

Framundan eru aðalfundir félagsdeilda Kaupfélags Skagfirðinga. Dagskrá fundanna verður samkvæmt samþykktum félagsins. Deildirnar eru fimm og verða fundirnir haldnir nú í mars og 1. apríl, sá fyrsti í morgun, föstudag. Verða þeir ...
Meira

Lífsins gæði og gleði 2014

Ákveðið hefur verið að halda atvinnu-, mannlífs- og menningarsýningu í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki 26. og 27. apríl næstkomandi. Sýningin verður með sama sniði og fyrri sýningar árin 2010 og 2012. Samhliða sýningunni mun...
Meira