Skagafjörður

Fræðsla um krabbamein karla

Í tilefni af mottumars munu Kiwanisklúbburinn Drangey og Krabbameinsfélag Skagafjarðar standa fyrir Fræðsluráðstefnu á hátíðarsal FNV þriðjudaginn 18. mars kl 20. Í tilkynningu frá stjórnum félaganna eru allir boðnir velkomnir
Meira

Kaffikerlingin á Hólum á morgun

Á morgun, fimmtudaginn 13. mars kl. 19:00 – 21:30 verður Kaffihúsið Kaffikerlingin á Hólum í Hjaltadal, nánar tiltekið Undir Byrðunni. Að þessu sinni verður boðið upp á gómsæta kjúklingasúpu og meðlæti, marengsbombur, ilman...
Meira

Þjónusta við mótsgesti á Unglingalandsmóti UMFÍ - fundur í kvöld

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina 2014. Ákveðið hefur verið að boða til fundur með aðilum í veitinga,- hótel og gistirekstri. Verslunarrekstri, ferðaþjónustu og allri þjónustu sem ten...
Meira

Ævintýraleg útikennsla leikskólabarna í Varmahlíð

Fjórir nemendur á ferðamálabraut við Háskólann á Hólum komu í Leikskólann Birkilund í Varmahlíð og voru með tveggja tíma útidagskrá fyrir börnin í síðustu viku. „Fyrst var farið í leik við leikskólann, en síðan var ha...
Meira

Snjókoma í kvöld

Um Norðanvert landið er snjóþekja og hálka. Sunnan gola og þurrt verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag en rigning síðdegis. Hiti 0 til 5 stig. Norðvestan 8-13 og snjókoma í kvöld, en suðvestan 10-15 og él á morgun. Hiti...
Meira

Hólafólk á Landsýn 2014

Ráðstefnan Landsýn var haldin á Hvanneyri síðastliðinn föstdag. Er þetta í annað sinn sem ráðstefnan er haldin undir þessu nafni en forveri hennar var Fræðaþing landbúnaðarins sem margir muna eftir. Fyrirlesarar frá Hólaskóla...
Meira

Fimm af sjö skólum á NLV í skólahreysti

Skólahreysti hefur fest sig í sessi hjá grunnskólum landsins og nú eru undanriðlarnir framundan. Keppnin hefst á morgun kl. 13:00 þegar Norðurlandsriðilinn fer fram í íþróttahöllinni við Skólastíg á Akureyri. Af tuttugu skólum ...
Meira

Félagslegar leiguíbúðir á Norðurlandi vestra alls 174

Í samantekt Morgunblaðsins í dag um félagsþjónustu sveitarfélaganna kemur fram að alls eru um 5000 félagslegar leiguíbúðir á landinu. Þar af eru 174 á Norðurlandi vestra og skiptast þær í 114 félagslegar leiguíbúðir, 25 íb
Meira

Óveður á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Á Norðvesturlandi eru flestir vegir greiðfærir þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum útvegum.  Óveður er á Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi. Hálkublettir og skafrenningur er á Öxnadalsheiði. Suðvestan 18-23 er á Strönd...
Meira

Tindastóll tapar fyrir Þór Akureyri

Deildarmeistararnir í Tindastól lögðu leið sína á Akureyri síðastliðinn föstudag til að keppa við Þór Akureyri. Leikurinn var jafn nánast allan tímann en Þórsararnir leiddu í hálfleik, 44-36. Strákarnir í Tindastól náðu a...
Meira