Skagafjörður

Minnkandi frost á morgun

Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi. Austlæg átt, 3-8 m/s og léttskýjað verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag, en 8-15 og skýjað með köflum og þurrt að kalla á morgun. Frost 1 til 13 stig, kaldas...
Meira

Liðstjóri Top Reiter/Syðra Skörðugils tekinn tali

Elvar E. Einarsson er liðsstjóri Top Reiter/Syðra Skörðugil liðsins í KS-Deildinni. Hann valdi með sér Tryggva Björnsson í sitt lið og eftir úrtöku dróst með þeim Baldvin Ari Guðlaugsson. Svala Guðmundsdóttir tók meðfylgjandi...
Meira

Fréttatilkynning frá Tindastóli vegna kæru Keflavíkur

Miðvikudaginn 12. febrúar kvað Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ upp úrskurð vegna kæru Keflavíkur vegna leiks milli Tindastóls og Keflavíkur í bikarkeppni KKÍ í unglingaflokki drengja. Kæran var reist á þeim grunni að dómaranefnd KK
Meira

Sunna Líf og Tinna Björk sigruðu söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV 2014 var haldin á Sal Bóknámshúss FNV miðvikudaginn 12. febrúar fyrir fullu húsi. Kynnar voru þeir Agnar Ingi Ingimundarson og Ísak Óli Traustason. Alls tóku þrettán keppendur þátt og fluttu níu lög. Sigurvegarar a...
Meira

Unglingaflokkur sigrar ÍR í framlengingu

Unglingaslokkur Tindastóls í körfu heimsótti ÍR-inga í gær og var hart barist samkvæmt vef Tindastóls en Stólarnir höfðu betur í lokin 98-90. „Barátta allan tímann og hart tekist á á öllum vígstöðum, var jafnræði með lið...
Meira

Trausti fyrsti Skagfirðingurinn á ÓL?

Þátttaka Sauðkrækingsins Sævars Birgissonar í vetrarólympíuleikunum í Sochi í Rússlandi hefur vakið verðskuldaða athygli. Sævar hafnaði í 72. sæti í sprettgöngu og 74. sæti í 15 km göngu með hefðbundinni aðferð. Þess m
Meira

Málsóknarfélag vegna leka af vef Vodafone

Þann 14. febrúar 2014 var stofnað málsóknarfélag til að sækja sameiginlega í einu dómsmáli skaðabætur á hendur Vodafone (Fjarskiptum hf., kt. 470905-1740) vegna upplýsingaleka af vef félagsins þann 30. nóvember 2013. Félagið h...
Meira

Skagfirðingar stóðu sig vel í liði Norðurlands

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík um helgina. „Keppnin núna var æsispennandi. Það er ljóst að frjálsíþróttir standa vel á Norðurlandi og samvinnan þar er að skila ár...
Meira

Aðalfundur Tindastóls

Aðalfundur Tindastóls fyrir árið 2013 verður fimmtudaginn 20. febrúar nk. í Húsi frítímans kl. 20:00. Á dagskrá fundarins verðar venjuleg aðalfundarstörf, stofnun nýrra deilda, afhending starfsbikars og úthlutun úr Minningarsj
Meira

Hálka á flestum vegum NLV

Á Norðurlandi er hálka, hálkublettir eða snjóþekja á flestum vegum. Hæg austlæg átt og víða léttskýjað á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag. Frost 1 til 12 stig, kaldast í innsveitum. Veðurhorfur á landinu næstu daga: ...
Meira