Skagafjörður

Yfirlýsing frá LH vegna Íslandsmótanna 2014

Vegna þeirra aðstæðna sem upp eru komnar varðandi dagsetningar Íslandsmótanna í sumar, sendir stjórn LH frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Í sumar heldur Ísland FEIF Youth Cup á Hólum í Hjaltadal dagana 11. - 20. júlí. Þe...
Meira

Hálka á flestum vegum

Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður austlæg átt í dag, 3-8 m/s og léttskýjað, en 8-15, skýjað með köflum og þurrt að kalla síðdegis. Norðaustan 10-18 í nótt o...
Meira

Styðja óskir um yfirtöku á rekstri HS

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki lýsa heilshugar yfir stuðningi við óskir sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar um að yfirtaka rekstur stofnunarinnar með samningi við ríkið. Þetta kemur fram í fré...
Meira

Skagfirska mótaröðin hefst annað kvöld

Skagfirska mótaröðin hefst annað kvöld í reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók. Keppt verður í barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og fyrsta og öðrum flokki fullorðinna. Um sextíu skráningar hafa borist og er þátt...
Meira

Þorrablótsstemningin við völd - Myndband

Undanfarnar vikur hefur Feykir birt myndir og frásagnir af þorrablótum vítt og breytt um Norðurland vestra. Þorrablót á svæðinu eru vel á annan tuginn og ætla má að fjöldi gesta á þeim skipti þúsundum. Því er um að ræða st
Meira

Lilja María meðal skagfirskra Ólympíufara

Í gær birtist hér á vefnum frétt þess efnis að Trausti Sveinsson á Bjarnagili hefði keppt á Ólympíuleikum í Austurríki árið 1976. Þar var jafnframt óskað eftir upplýsingum um fleiri Skagfirska Ólympíufara. Ábending hefur bor...
Meira

Afturköllum umsóknina að ESB

Það var áfangasigur að aðlögunarviðræðurnar við ESB voru stöðvaðar. Samtökin Nei við ESB efna til baráttufunda til að fylgja því eftir að umsóknin verði endanlega afturkölluð. Næstu mánuðir geta skorið úr um hvort rík...
Meira

Bárður hættir sem þjálfari

Stjórn körfuknattleiksdeildar (kkd.) Tindastóls vill koma eftirfarandi á framfæri: Bárður Eyþórsson hefur tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samning sinn við kkd Tindastóls, sem renna mun út að loknu tímabilinu. Harmar stj
Meira

SEEDS samtökin leita að verkefnum

Á heimasíðu SSNV er vakin athygli á því að sjálfboðaliðasamtökin SEEDS leita að verkefnum. Samtökin hafa tekið á móti erlendum sjálfboðaliðum til þess að sinna fjölþættum verkefnum á sviði umhverfis-, menningar- og félag...
Meira

Framúrskarandi fyrirtæki á Norðurlandi vestra

Á lista sem Creditinfo birti nýlega yfir frammúrskarandi fyrirtæki í landinu eru nokkur fyrirtæki staðsett á Norðurlandi vestra. Í frétt sem birtist um málið í gær vantaði fyrirtæki og er beðist velvirðingar á þeim leiðu mist...
Meira