Skagafjörður

Skagfirðingur bankastjóri á Hellu

Skagfirðingurinn Jóhannes Hr. Símonarson tekur um næstu mánaðarmót við starfi bankastjóra Arionbanka á Hellu. Jóhannes, sem er frá Ketu í Hegranesi, hefur starfað bæði sem aðstoðarútibússtjóri á Hellu en var nú síðast við...
Meira

"Býsna strembin nótt" í aftakaveðri í Blönduhlíð

Mikið óveður gekk yfir í Blönduhlíð í Skagafirði í nótt. Að sögn Smára Haraldssonar í Hjarðarhaga var þetta „býsna strembin nótt“ en hjá honum splundruðust rúður, grindverk mölvaðist, hestakerra og jeppi fuku útaf hei...
Meira

Konurnar sigursælar í fjórganginum

Fyrsta mótið í Skagfirsku mótaröðinni 2014 fór fram í reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók í gærkvöldi. Keppt var í fjórgangi og má segja að konurnar í hópnum hafi komið, séð og sigrað því þær vermdu öll sigur...
Meira

Jakob enn ósigraður

Fjórða umferð Meistaramóts Skákfélags Sauðárkróks fór fram í gærkveldi. Jakob Sævar Sigurðsson og Hörður Ingimarsson gerðu jafntefli í mikilli baráttuskák. Að lokinni 4. umferð er Jakob efstur með þrjá og hálfan vinning. ...
Meira

Popp-partý og Biggi Sævars á Kaffi Krók

Í kvöld verður popp-partý á Kaffi Krók. Sýnd verða tónlistarmyndbönd á skjá og boðið upp á popp með. Á föstudags- og laugardagskvöld trúbbar Biggi Sævars. Beðist er velvirðingar á gamalli auglýsingu sem birtist í Sjónhor...
Meira

Sr. Hallgrímur og Hólar í 400 ár

Á heimasíðu Hóla er vakin athygli á ráðstefnu um prent- og handritamenningu á Íslandi, sem haldin verður heima á Hólum síðustu helgina í mars. Tilefnið er 400 ára fæðingarafmæli sr. Hallgríms Péturssonar og fyrir ráðstefnun...
Meira

Samþykkt að SFS sameinist Kili

Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar sem haldinn var á mánudag var samþykkt að sameinast Kili - stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu. Viðræður hafa staðið yfir um nokkurn tíma milli stjórna félaganna og undirritu
Meira

Flugbjörgunarsveitin fær góða gjöf

Fulltrúar Seyluhrepps hins forna komu færandi hendi á fund Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð á dögunum. Erindið var að færa sveitinni afgang frá rekstri þorrablótsins í ár, en ákveðið var að peningurinn rynni óskiptur til...
Meira

Óveður í Blönduhlíð

Hálka og skafrenningur er á Þverárfjalli og þæfingsfærð yst á Siglufjarðarvegi en annars eru flestar aðalleiðir á Norðvesturlandi greiðfærar. Óveður er í Blönduhlíð og ófært á Öxnadalsheiði. Austlæg átt er á Strönd...
Meira

Lífshlaupið - þín heilsa- þín skemmtun!

Met þátttaka er í vinnustaðakeppni Lífshlaupsins. Nú hafa 463 vinnustaðir skráð 13.446 liðsmenn til leiks. Góð þátttaka er einnig í grunnskólakeppninni en þar hafa 45 skólar skráð 7.444 nemendur til leiks.  Lífshlaupið er h...
Meira