Skagafjörður

Byggðarráð ítrekar ósk um svör við erindum til heilbrigðisráðherra

Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 30. janúar sl. ítrekuðu byggðarráðsfulltrúar ósk sína til heilbrigðisráðherra um svör við erindum sem send voru 11. október 2013 og 9. janúar 2014, að því er fram kom...
Meira

Ók vélsleða fram af hengju

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit sótti unga stúlku sem hafði ekið snjósleða fram af hengju um hádegisbilið í dag. Samkvæmt heimasíðu Skagfirðingasveitar átti atvikið sér stað stutt fá Þverárfjallsvegi. Á heimasíðunni k...
Meira

Uppfærsla á visitskagafjordur.is og nýtt vefumsjónarkerfi

Ferðaþjónustu- og upplýsingavefurinn www.visitskagafjordur.is hefur nú gengið í gegnum heildarendurskoðun og tekið gagngerum útlitsbreytingum samhliða því sem nýtt vefumsjónarkerfi hefur verið tekið í notkun. Er þar um að ræð...
Meira

Leitinni frestað

Eins og greint var frá hér á vefnum fyrr í dag fannst mannlaus bifreið í gangi á Laxárdalsheiði í morgun. Engin merki um fólk í vanda eru á Laxárdalsheiði og leitinni að týnda ökumanninum og hugsanlegum farþegum hefur því ver...
Meira

Leita upplýsinga vegna mannlausrar bifreiðar

Lögreglan á Sauðárkróki fékk tilkynningu frá mokstursmönnum Vegagerðarinnar snemma í morgun um að þeir hefðu komið að mannlausri bifreið fastri og í gangi á Þverárfjallsvegi en heiðin var lokuð vegna ófærðar. Í ljós hefu...
Meira

Fyrsta tapið í Grafarvoginum í kvöld

Tindastólsmenn fengu skell í kvöld þegar þeir léku við lið Fjölnis í Grafarvogi og þar með var fyrsta tapið í 1. deildinni  í vetur staðreynd. Leikurinn var í járnum fram að fjórða leikhluta en þá tættu heimamenn gestina
Meira

Hugmyndir um árlegan ljósadag í Skagafirði

Þeirra Önnu Jónu Sigurbjörnsdóttur, sem lést í bílslysi 12. janúar sl. og Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést tveimur vikum síðar í kjölfar bílslyssins, var minnst á afar táknrænan hátt af fjölskyldu og vinum dagana e...
Meira

FISK Seafood hlaut Forvarnarverðlaun VÍS

FISK Seafood ehf. á Sauðárkróki hreppti Forvarnarverðlaun VÍS 2014 sem afhent voru á forvarnaráðstefnunni Skipulag og stjórn öryggismála sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica í gær. Forvarnarverðlaun VÍS eru veitt fyrir fram
Meira

Til minningar um brosmilda og yndislega stúlku

Blóma- og gjafabúðin á Sauðárkróki veitti Trölla, unglingadeild Skagfirðingasveitar, veglega peningagjöf síðastliðinn föstudag í Sveinsbúð, húsakynnum björgunarsveitarinnar. Gjöfin var veitt í minningu eins félaga í Trölla,...
Meira

Aukin hagræðingarkrafa á HS

Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki er ætlað að skera enn frekar niður í starfsemi sinni samkvæmt fjárlögum en stofnunin glímir við mikinn hallarekstur. Að sögn Hafsteins Sæmundssonar forstjóra HS hafa ekki ennþá verið teknar...
Meira