Skagafjörður

Opnir dagar í Fjölbraut

Opnir dagar í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra hefjast miðvikudaginn 26. febrúar og standa út vikuna. Samkvæmt heimasíðu FNV verður dagskráin fjölbreytt en þar má nefna, jóga, júdó, metabolic, sushigerð, hestaferðir, leðurvi...
Meira

Ósmann leggur land undir fót

Skotfélagið Ósmann leggur land undir fót um næstu helgi en þeir munu kynna starfsemi sína í árlegri byssusýning Veiðisafnsins á Stokkseyri. Byssusýningin er haldin í samvinnu við verslunina Vesturröst á Stokkseyri. Samkvæmt fré...
Meira

Vel lukkaðir konudagstónleikar Sóldísar - FeykirTV

Kvennakórinn Sóldís hélt sína árlegu konudagstónleika fyrir fullu húsi í Miðgarði í gær. Tónleikarnir voru vel lukkaðir en sungin voru íslensk lög og ljóð. Að tónleikunum loknum var boðið upp á girnilegt kaffihlaðborð. ...
Meira

Hálka eða hálkublettir víða á vegum

Hálka, snjóþekja og hálkublettir eru víðast hvar á Norðurlandi. Hálka er á Öxnadalsheiði og ófært á Siglufjarðarvegi. Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðaustan 8-13 m/s í dag og dálítil él norðantil, en hægari ...
Meira

Vörumerki valið fyrir Gand

Loðdýrabændur að Syðra-Skörðugili í Skagafirði hafa undanfarin misseri unnið að vöruþróun sem gengur út á að vinna græðandi smyrsl úr minkafitu. Nú í ársbyrjun fóru aðstandendur verkefnisins þess á leit við Myndlistask...
Meira

Tindastólshraðlestin örugg á réttu spori

Þó Tindastólsrútan væri ekki alltaf inni á veginum á leiðinni á Akranes í gær þá létu leikmenn liðsins það ekkert á sig fá og unnu góðan sigur á Skagamönnum, 93-122. Þegar þrjár umferðir eru eftir í 1. deildinni eru St
Meira

Fulltrúar Svf. Skagafjarðar hittu heilbrigðisráðherra

Heilbrigðisráðherra hitti fulltrúa sveitarstjórnar Skagafjarðar sl. þriðjudag til þess að ræða framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Um var að ræða óformlegan fund í þeim tilgangi að fá svör við erindi sem s...
Meira

Íslensk lög og ljóð á konudaginn

Kvennakórinn Sóldís heldur sína árlegu konudagstónleika á morgun, sunnudaginn 23. febrúar kl. 15:00 í Menningarhúsinu Miðgarði. Að loknum tónleikum bjóða þær gestum til kaffiveislu eins og hefð gerir ráð fyrir.  Stjórnandi ...
Meira

Rúta fauk út af

Eins og greint var frá á Feyki.is í gær varð bílvelta á Þverárfjalli. Skömmu áður fauk rúta út af Þverárfjallsvegi. Um var að ræða rútu íþróttafélagsins Tindastóls. Hún valt þó ekki og tókst að koma henni upp á vegin...
Meira

Álftagerðisbræður í Eldborgarsal Hörpu

Miðasala á Álftagerðisbræður í Eldborgarsal Hörpu, sunnudaginn 13. apríl, er hafin en þar ætla þeir að flytja öll sín vinsælustu lög. „Þessa síungu söngvasveina þarf eflaust lítið að kynna fyrir þjóðinni. Tónlist þei...
Meira