Skagafjörður

Hafa gott af dvölinni og fá nýja lífssýn

Háholt í Skagafirði er til umfjöllunar á Vísi.is en þar er rætt við forstöðumenn þess, þá Ara Jóhann Sigurðsson og Hinrik Má Jónsson, um starfsemi meðferðarheimilisins en það er eitt af þremur sem rekin eru af Barnaverndar...
Meira

Gerir ekki athugasemd við aðkomu umhverfisráðherra

Umboðsmaður Alþingis gerir ekki athugasemdir við staðfestingu umhverfisráðherra á aðalskipulagi Blönduóssbæjar, Húnavatnshrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar en staðfestingin kom í maí 2012 eftir að þáverandi innanríkisrá...
Meira

Sævar í 74. sæti í 15 km skíðagöngu

Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í gær. Sævar ræsti 85. og fór kílómetra fimmtán á 45:44,2 mínútum og varð rúmum sjö mínút...
Meira

Stólarnir aftur á sigurbraut með sigri á Hamri í Síkinu

Leikmenn Hamars úr Hveragerði heimsóttu Tindastólsmenn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Gestirnir héldu út fram í miðjan annan leikhluta en þá settu Stólarnir í rallígírinn og reykspóluðu yfir Hvergerðinga.
Meira

Sjö milljónir til Unglingalandsmóts

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Unglingalandsmót UMFÍ, sem haldið verður á Sauðarkróki í sumar, er meðal þeirra og hlýtur sjö mil...
Meira

Sjávarútvegsfyrirtæki áberandi meðal þeirra sem skara framúr

Samherji er efstur á lista þeirra tíu fyrirtækja sem Creditinfo valdi framúrskarandi fyrirtæki ársins 2013. Í öðru sæti er Síldarvinnslan en fyrirtækin voru valin úr hópi 462 fyrirtækja á Íslandi. Af þessum tíu framúrskarandi ...
Meira

Góð ráð í Vísindi og graut

Næsti fyrirlestur í fyrirlestraröð Ferðamáladeildar Hólaskóla, Vísindi og grautur, fer fram miðvikudaginn 19. febrúar nk. kl. 11.15. í kjallaranum í Odda, (Háskóla Íslands). Einnig verður hægt að hlusta í gegnum fjarfund á Hó...
Meira

Lokunarslár væntanlegar á fjallvegi á Norðurlandi vestra

Á 112-deginum þann 11. febrúar var formlega tekin í notkun lokunarslá yfir Hellisheiði sem er sú fyrst sinna tegundar hér á landi. Fleiri slám verður bætt við í kjölfarið og eiga þær að notast þegar vegir eru lokaðir vegna fæ...
Meira

Fyrsta mót Skagfirsku mótaraðarinnar

Fyrsta mót Skagfirsku mótaraðarinnar verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum miðvikudaginn 19. febrúar nk. Keppt verður í Fjórgangi í eftirfarandi flokkum: Barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki og öðrum flokki fullorðinn...
Meira

Endurtaka þarf leik í unglingaflokki eftir kæru Keflvíkinga

Unglingaflokkar Tindastóls og Keflavíkur mættust á dögunum í bikarkeppni og var leikið á Króknum. Lið Tindastóls sigraði 82-70 en síðar ákváðu Keflvíkingar að kæra framkvæmd leiksins því að ekki hafi verið rétt staðið a...
Meira