Skagafjörður

Skilasýning á tamningahrossum á Hólum

Skilasýning á tamningahrossum verður á Hólum í Hjaltadal í dag, laugardaginn 22. febrúar kl. 13 – 16. Þá munu nemendur á 2. ári í BS-námi í reiðmennsku og reiðkennslu skila af sér trippum sem þeir hafa verið með í frumtamni...
Meira

Bílvelta á Þverárfjalli

Þrjár stúlkur sluppu ómeiddar þegar bíll þeirra valt á Þverárfjallsvegi í dag. Bíllinn valt þrjár til fjórar veltur, út fyrir veg, og stöðvaðist á hjólunum á gilbarmi. Mikil mildi þykir að ekki fór verr en stúlkurnar slup...
Meira

Syngjandi konur

Enn á ný blæs Freyjukórinn í Borgarnesi til söngbúða með Kristjönu Stefánsdóttur, djass söngkonu, þar sem öllum syngjandi konum velkomið að taka þátt. Söngbúðirnar verða í Hjálmakletti í Borgarnesi helgina 1.-2. mars 2014...
Meira

Kvikmyndahátíðin verður sett í dag - Rætt við nýjan og fráfarandi framkvæmdastjóra Nes í Feyki

Kvikmyndahátíðin „The Weight of Mountains“ verður haldin á Skagaströnd um helgina en um er að ræða fyrstu kvikmyndahátíðina þar í bæ. Dagskrá hátíðarinnar er metnaðarfull og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. ...
Meira

Dagskrá Vetrarhátíðar raskast vegna veðurs

Ákveðið hefur verið að hætta við stóran hluta af dagskrá Vetrarhátíðar í Skagafirði vegna slæmrar veðurspár um helgina. Það er risasvigið og Vetrarleikarnir, sem er þrautabraut fyrir börn, sem verða ekki haldnir á morgun en...
Meira

Tjón vegna óveðurs

Austanáttin gerði mikinn óskunda í Blönduhlíð og Hegranesi í fyrrinótt, eins og fram kom í frétt Feykis í gær, og hafa nokkrar tilkynningar um tjón borist til tryggingafélaganna vegna þessa. Rúður brotnuðu í óveðrinu. Mynd:...
Meira

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði

Aðalfundur Félags kúabænda í Skagafirði verður haldinn á Kaffi Krók Sauðárkróki, föstudaginn 28. febrúar nk. og hefst hann kl. 12:30 með léttum hádegisverði í boði félagsins. Dagskrá: 1.    Fundarsetning 2.    Skýr...
Meira

Vörukarfa KVH lækkað á milli ára

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá 13 verslunum af 15 á landsvísu frá því í viku 5 - 2013 þar til í viku 6 2014. Fram kemur að hækkunin nemur allt að 6,8% en verðbólgan á sama tíma var um 4%. Aðeins tvær verslanir lækkuðu vöru...
Meira

Hvassast og él úti við sjóinn

Hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja og snjókoma frá Sauðárkrók að Hofsós. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Siglufjarðarvegi, en annars eru aðalleiðir á Norðurlandi vestra greiðfærar. Þungfært og skafrenningur er á Öx...
Meira

„Léttur baráttuhugur í fólki“

Heimssýn-hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, Ísafold-félag ungs fólks gegn aðild að ESB og Herjan hafa staðið fyrir fundum undir yfirskriftinni „Nei við ESB.“ Í gær var fundað á Sauðárkróki og í kvöld á Blönduós...
Meira