Skagafjörður

Styrkir úr orkurannsóknarsjóði

Í gær var tilkynnt um styrkveitingar úr Orkurannsóknasjóði Landsvirkjunar. Markmið sjóðsins er m.a. að veita styrki til námsmanna, rannsóknarverkefna á vegum háskóla, stofnana, fyrirtækja og einstaklinga. Ekki verður annað sagt ...
Meira

Heimaleikur hjá stelpunum, útileikur hjá strákunum

Meistaraflokkur kvenna tekur á móti Grindavík á morgun. Vegna þorrablóts á Króknum fer leikurinn fram í íþróttahúsinu í Varmahlíð og hefst hann kl 14. Það hefur verið mikið flug á stelpunum í vetur og vænta má að þær gef...
Meira

Óánægja með hálkuvarnir

Í orðsendingu sem barst á fésbókarsíðu Feykis, og ætluð var Vegagerðinni og Sveitarfélaginu Skagafirði, spyr Guðríður Magnúsdóttir í Viðvík um hálkuvarnir. Þar segir Guðríður m.a. : „Ef það er fimm daga þjónusta á...
Meira

Sungu í Skagfirðingabúð

Eins og fram kom á Feyki.is var Dagur leikskólans í gær. Af því tilefni fóru börnin í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki í heimsókn í Skagfirðingabúð og sungu þar fyrir gesti og gangandi. Fjölmargir stöldruðu við og hlu...
Meira

Framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig á NLV

Menntamálaráðherra og rektor Háskólans á Bifröst undirrituðu á miðvikudaginn í síðustu viku samning um framhald tilraunaverkefnis um hækkað menntunarstig í Norðvesturkjördæmi. Meginmarkmið samningsins er að efla ráðgjöf t...
Meira

Sebastian Furness verður aðstoðarþjálfari

Sebastian Furness hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari hjá Tindastóli. Sebastian mun þar vinna með Bjarka Má Árnasyni sem var ráðinn aðalþjálfari á dögunum.   Sebastian er markvörður og hefur leikið við góðan orðstír m...
Meira

Matur og menning

Eitt af valnámskeiðum í BA-námi í ferðamálafræði er Matur og menning. Í námskeiðinu er rætt um hlutverk matar og matarmenningar í ferðaþjónustu, m.a. í markaðssetningu áfangastaða og sem hluta af ímynd svæða. Matur er sko
Meira

Dagur leikskólans er í dag

Undanfarin ár hafa leikskólar landsins haldið upp á dag leikskólans með ýmsum hætti. Margir skólanna hafa skapað sér eigin hefð og brjóta starfið upp á einhvern hátt sem oft vekur athygli í nærumhverfinu. Leikskólinn Ársalir ...
Meira

Sævar verður fánaberi í Sochi

Sævar Birgisson, skíðagöngumaður frá Sauðárkróki, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana sem fram fer annað kvöld, 7. febrúar. Sævar, sem er 25 ára gamall, bjó lengst af á Sauðárkróki ásamt...
Meira

Nýtt háskólaráð skipað fyrir Háskólann á Hólum

Nýtt háskólaráð Háskólans á Hólum hefur verið skipað, skv. lögum um opinbera háskóla nr. 85/2008, með áorðnum breytingum. Eftirtaldir skipa ráðið: Erla Björk Örnólfsdóttir, rektor - formaður Sveinn Ragnarsson, deildarstj...
Meira